Rann af flugbrautinni og fór í tvennt Andri Eysteinsson skrifar 7. ágúst 2020 15:35 Um er að ræða vél Air India Express Getty/Hindustan times Farþegaflugvél Air India Express á leið frá Dúbaí til indversku borgarinnar Kozhikode hlekktist á í lendingu í dag og rann í kjölfarið af flugbrautinni og brotnaði í tvennt. Indverskur þingmaður segir flugstjórann vera látinn. Indverski miðillinn NDTV hefur eftir stjórnarþingmanninum KJ Alphons að flugstjóri vélarinnar sé látinn en BBC segir tvo látna eftir slysið. 184 farþegar, þar af 10 börn og sjö áhafnarmeðlimir voru um borð í vélinni og hafa nokkrir verið fluttir slasaðir á sjúkrahús. Allir hafa verið færðir úr flaki vélarinnar. An Air India Express plane has broken into two pieces after skidding off end of runway at an airport in the southern state of Kerala, officials say https://t.co/ZFaPbD3Rlb pic.twitter.com/rU2Qk2U8c9— BBC News (World) (@BBCWorld) August 7, 2020 Myndir frá vettvangi sýna vélina hafa farið í tvennt en ekki hefur kviknað í flakinu. Þá sést mikið brak úr vélinni á víð og dreif um flugbrautina. Miklar rigningar hafa verið í Kerala, héraðinu þar sem Kozhikode er að finna, undanfarna daga. Hafa aurskriður fallið og ár flætt yfir bakka sína. Talið er að 15 hafi látist af völdum skriða en óttast er að fimmtíu manns séu enn fastir undir skriðu á svæðinu. Fréttin verður uppfærð. Indland Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Sjá meira
Farþegaflugvél Air India Express á leið frá Dúbaí til indversku borgarinnar Kozhikode hlekktist á í lendingu í dag og rann í kjölfarið af flugbrautinni og brotnaði í tvennt. Indverskur þingmaður segir flugstjórann vera látinn. Indverski miðillinn NDTV hefur eftir stjórnarþingmanninum KJ Alphons að flugstjóri vélarinnar sé látinn en BBC segir tvo látna eftir slysið. 184 farþegar, þar af 10 börn og sjö áhafnarmeðlimir voru um borð í vélinni og hafa nokkrir verið fluttir slasaðir á sjúkrahús. Allir hafa verið færðir úr flaki vélarinnar. An Air India Express plane has broken into two pieces after skidding off end of runway at an airport in the southern state of Kerala, officials say https://t.co/ZFaPbD3Rlb pic.twitter.com/rU2Qk2U8c9— BBC News (World) (@BBCWorld) August 7, 2020 Myndir frá vettvangi sýna vélina hafa farið í tvennt en ekki hefur kviknað í flakinu. Þá sést mikið brak úr vélinni á víð og dreif um flugbrautina. Miklar rigningar hafa verið í Kerala, héraðinu þar sem Kozhikode er að finna, undanfarna daga. Hafa aurskriður fallið og ár flætt yfir bakka sína. Talið er að 15 hafi látist af völdum skriða en óttast er að fimmtíu manns séu enn fastir undir skriðu á svæðinu. Fréttin verður uppfærð.
Indland Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Sjá meira