Katrín Tanja stökk út í sjó úr mikilli hæð: „Passaðu þig á hákörlunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 10:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir sést hér stökkva fram af vitanum og út í sjó. Skjámynd/Instagram Þjálfari íslensku CrossFit konunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur var að sjálfsögðu samur við sig þegar hún æfði sjósund á dögunum. Hann lét hana stökkva út í sjó fram af vita úr margra metra hæð og lék sér af því að búa til öldur þegar til að trufla hana í sjósundinu. Katrin Tanja hefur verið við æfingar við Cape Cod, Þorskhöfða, í Massachusetts fylki. Hún nýtur nú síðustu dagana þar og var óhrædd við að reyna sig við eitthvað nýtt og sem er heldur betur út fyrir þægindarammann. Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði sjósund við Þorskhöfða en hún og æfingafélagi hennar þurftu áður að reyna sig við stökk sem er ekki alveg fyrir lofthrædda. Katrín Tanja og æfingafélagi hennar, Chandler Smith, klifruðu upp á vita sem stendur einn og yfirgefinn út í sjó fyrir utan strönd Cape Cod. Þau tóku sig síðan til og stukku af honum og út í sjó en þetta var stökk úr þó nokkurri hæð eins og sjá má í myndbandinu sem Katrín Tanja setti inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Ya win some, ya swim some Creating waves with the boat & jumping off light towers! I swear, it felt soooooo much higher from up top hahahah - I am gonna miss this Cape life a little too much Laaaaast couple days to soak up the sun & this good energy. // @blacksmifff @benbergeron @mayakg3532 @drtiffjones @heatherkbergeron @comptrain.co A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2020 at 2:01pm PDT „Þetta leit út fyrir að vera miklu hærra þegar ég var þarna uppi,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram. „Ég át eftir að sakna Cape lífsins svo mikið. Síðustu dagarnir til að drekka í sig sólina og þessa góðu orku,“ skrifaði Katrín Tanja. Fylgjendur okkar konu á Instagram höfðu margir áhyggjur af þeim kvikindum sem leyndust sjónum. „Passaðu þig á hákörlunum,“ skrifaði einn. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, hélt síðan uppi fyrri iðju sinni við að gera æfingarnar enn erfiðari fyrir Katrínu Tönju. Þegar hún var að synd sjósundið þá lék hann sér að því að auka ölduganginn með bátnum sínum þannig að sundið varð enn erfiðara. Það var ekkert hægt að kvarta yfir öldugangi þennan daginn en Ben Bergeron var fljótur að bæta úr því. CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Þjálfari íslensku CrossFit konunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur var að sjálfsögðu samur við sig þegar hún æfði sjósund á dögunum. Hann lét hana stökkva út í sjó fram af vita úr margra metra hæð og lék sér af því að búa til öldur þegar til að trufla hana í sjósundinu. Katrin Tanja hefur verið við æfingar við Cape Cod, Þorskhöfða, í Massachusetts fylki. Hún nýtur nú síðustu dagana þar og var óhrædd við að reyna sig við eitthvað nýtt og sem er heldur betur út fyrir þægindarammann. Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði sjósund við Þorskhöfða en hún og æfingafélagi hennar þurftu áður að reyna sig við stökk sem er ekki alveg fyrir lofthrædda. Katrín Tanja og æfingafélagi hennar, Chandler Smith, klifruðu upp á vita sem stendur einn og yfirgefinn út í sjó fyrir utan strönd Cape Cod. Þau tóku sig síðan til og stukku af honum og út í sjó en þetta var stökk úr þó nokkurri hæð eins og sjá má í myndbandinu sem Katrín Tanja setti inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Ya win some, ya swim some Creating waves with the boat & jumping off light towers! I swear, it felt soooooo much higher from up top hahahah - I am gonna miss this Cape life a little too much Laaaaast couple days to soak up the sun & this good energy. // @blacksmifff @benbergeron @mayakg3532 @drtiffjones @heatherkbergeron @comptrain.co A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2020 at 2:01pm PDT „Þetta leit út fyrir að vera miklu hærra þegar ég var þarna uppi,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram. „Ég át eftir að sakna Cape lífsins svo mikið. Síðustu dagarnir til að drekka í sig sólina og þessa góðu orku,“ skrifaði Katrín Tanja. Fylgjendur okkar konu á Instagram höfðu margir áhyggjur af þeim kvikindum sem leyndust sjónum. „Passaðu þig á hákörlunum,“ skrifaði einn. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, hélt síðan uppi fyrri iðju sinni við að gera æfingarnar enn erfiðari fyrir Katrínu Tönju. Þegar hún var að synd sjósundið þá lék hann sér að því að auka ölduganginn með bátnum sínum þannig að sundið varð enn erfiðara. Það var ekkert hægt að kvarta yfir öldugangi þennan daginn en Ben Bergeron var fljótur að bæta úr því.
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira