Var algjörlega kominn á botninn: „Annaðhvort að enda þetta eða leita sé hjálpar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. ágúst 2020 14:30 Franz var gestur hjá Bibba. Franz Gunnarsson er og hefur verið meðlimur í Ensími, Dr. Spock, In Memoriam, Quicksand Jesus og fleiri en hann er nýjasti gestur í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk sem Snæbjörn Ragnarsson heldur utan um. Franz hefur spilað á gítar frá unglingsárum og dregið framkvæmdavagninn í flestum þeim verkefnum sem hann kemur nálægt. Hann hefur háð harðar baráttur við áfengi og hafði sigur að lokum. „Í lok ársins 2014 varð algjört skipsbrot hjá mér og þá fann ég þennan svokallaða botn. Þá hugsaði ég bara að það væri annaðhvort að enda þetta eða leita sé hjálpar,“ segir Franz um þær sjálfsvígshugsanir sem komu fram hjá honum árið 2014. „Ég var á mjög vondum stað en sem betur fer þá er til lausn og hún er að sækja sér bata. Ég fór bara í meðferð og hef verið að vinna í sjálfum mér síðan. Ég var einmitt að fagna núna í vikunni fimm og hálfu ári á beinu brautinni.“ Franz segir að neyslan hans hafi ávallt verið mjög tengd músíkinni og hann fór að upplifa mikla kvöð í tengslum við að koma fram. „Ég gat ekki samið músík, tekið hana upp eða flutt hana án þess að vera undir áhrifum,“ segir Franz sem fann strax fyrir því í grunnskóla að áfengisneysla væri vandamál. Hljóðkirkjan gefur út fjóra þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum. Tímamót Tónlist Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Franz Gunnarsson er og hefur verið meðlimur í Ensími, Dr. Spock, In Memoriam, Quicksand Jesus og fleiri en hann er nýjasti gestur í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk sem Snæbjörn Ragnarsson heldur utan um. Franz hefur spilað á gítar frá unglingsárum og dregið framkvæmdavagninn í flestum þeim verkefnum sem hann kemur nálægt. Hann hefur háð harðar baráttur við áfengi og hafði sigur að lokum. „Í lok ársins 2014 varð algjört skipsbrot hjá mér og þá fann ég þennan svokallaða botn. Þá hugsaði ég bara að það væri annaðhvort að enda þetta eða leita sé hjálpar,“ segir Franz um þær sjálfsvígshugsanir sem komu fram hjá honum árið 2014. „Ég var á mjög vondum stað en sem betur fer þá er til lausn og hún er að sækja sér bata. Ég fór bara í meðferð og hef verið að vinna í sjálfum mér síðan. Ég var einmitt að fagna núna í vikunni fimm og hálfu ári á beinu brautinni.“ Franz segir að neyslan hans hafi ávallt verið mjög tengd músíkinni og hann fór að upplifa mikla kvöð í tengslum við að koma fram. „Ég gat ekki samið músík, tekið hana upp eða flutt hana án þess að vera undir áhrifum,“ segir Franz sem fann strax fyrir því í grunnskóla að áfengisneysla væri vandamál. Hljóðkirkjan gefur út fjóra þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum.
Tímamót Tónlist Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira