Ragnar spilar ekki gegn Robinho, Demba Ba og félögum í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 10:30 Ragnar Sigurðsson fer meiddur af velli í leik gegn Midtjylland. VÍSIR/GETTY Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir Istanbul Basaksehir í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Ragnar er á meiðslalistanum og verður því ekki í leikmannahópnum í kvöld en hann var einnig meiddur í fyrri leik þessara liða sem fór fram í mars, rétt áður en öllu var skellt í lás vegna veirunnar. FCK tapaði fyrri leiknum 1-0 í Tyrklandi svo það er allt opið fyrir síðari leikinn sem fer fram fyrir luktum dyrum á þjóðarleikvangi Dana, Parken, í kvöld. Vores smukke stadion er så småt ved at være klar til onsdag #fcklive #uel #eldk pic.twitter.com/mjvuw3B9Rf— F.C. København (@FCKobenhavn) August 3, 2020 Istanbul Basaksehir er með ansi marga þaulreynda leikmenn í sínum herbúðum en þeir urðu tyrkneskir meistarar á dögunum. Þar má m.a. nefna Demba Ba, Robinho og Martin Skrtel. Sigurvegarinn úr viðureign FCK og Istanbul Basaksehir mætir að öllum líkindum Man. United í næstu umferð en United leiðir 5-0 eftir fyrri leikinn gegn LASK. Síðari leikur United og LASK fer einnig fram í kvöld en báðir leikirnir verða í beinni útsendingunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn í Danmörku klukkan 16.55 en United klukkan 19.00. Ståle og trænerteamet har udtaget en bruttotrup på 20 spillere til returkampen mod Istanbul Basaksehir #fcklive #eldk #uel https://t.co/W5qaGucSNs— F.C. København (@FCKobenhavn) August 4, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir Istanbul Basaksehir í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Ragnar er á meiðslalistanum og verður því ekki í leikmannahópnum í kvöld en hann var einnig meiddur í fyrri leik þessara liða sem fór fram í mars, rétt áður en öllu var skellt í lás vegna veirunnar. FCK tapaði fyrri leiknum 1-0 í Tyrklandi svo það er allt opið fyrir síðari leikinn sem fer fram fyrir luktum dyrum á þjóðarleikvangi Dana, Parken, í kvöld. Vores smukke stadion er så småt ved at være klar til onsdag #fcklive #uel #eldk pic.twitter.com/mjvuw3B9Rf— F.C. København (@FCKobenhavn) August 3, 2020 Istanbul Basaksehir er með ansi marga þaulreynda leikmenn í sínum herbúðum en þeir urðu tyrkneskir meistarar á dögunum. Þar má m.a. nefna Demba Ba, Robinho og Martin Skrtel. Sigurvegarinn úr viðureign FCK og Istanbul Basaksehir mætir að öllum líkindum Man. United í næstu umferð en United leiðir 5-0 eftir fyrri leikinn gegn LASK. Síðari leikur United og LASK fer einnig fram í kvöld en báðir leikirnir verða í beinni útsendingunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn í Danmörku klukkan 16.55 en United klukkan 19.00. Ståle og trænerteamet har udtaget en bruttotrup på 20 spillere til returkampen mod Istanbul Basaksehir #fcklive #eldk #uel https://t.co/W5qaGucSNs— F.C. København (@FCKobenhavn) August 4, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti