Mánaðamótin komu betur út hjá Vinnumálastofnun en búist var við Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2020 14:10 Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Vísir/Vilhelm Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust á borð Vinnumálastofnunar um mánaðamótin og segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, að færri tilkynningar hefðu borist en búast mátti við. Tvær hópuppsagnir höfðu borist síðasta föstudag þar sem alls var 49 manns sótt upp. Unnur segir að einnig hafi borist tilkynning um stóra hópuppsögn hjá Póstdreifingu en þar er að mestu um að ræða endurskipulagningu reksturs. Þar sé búist við því að langflestir starfsmenn verði ráðnir til baka. „Þessi mánaðamót komu betur út en við bjuggumst við. Það bárust færri umsóknir í júlí en við áttum von á og atvinnuástandið hefur verið með þokkalegu móti í júlí,“ sagði Unnur í samtali við Vísi. Þróun atvinnuleysis á landinu er þá betri en Vinnumálastofnun bjóst við. „Við erum á sama stað í júlí og í júní. Í kringum 7,4% samtals atvinnuleysis og við eigum ekki von á því að það hækki fyrr en um næstu mánaðamót en við vonum það besta,“ sagði Unnur. Þrátt staðan sé betri en búist var við er hún allt önnur en á sama tíma í fyrra. „Við vorum á miklu betri stað í fyrra. Þá vorum við ekki nándar nærri jafn mikið atvinnuleysi og í dag. Þá vorum við enn að glíma við WOW og einhver samdráttur var hafinn en það var ekkert í líkingu við þetta,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunnar. Vinnumarkaður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust á borð Vinnumálastofnunar um mánaðamótin og segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, að færri tilkynningar hefðu borist en búast mátti við. Tvær hópuppsagnir höfðu borist síðasta föstudag þar sem alls var 49 manns sótt upp. Unnur segir að einnig hafi borist tilkynning um stóra hópuppsögn hjá Póstdreifingu en þar er að mestu um að ræða endurskipulagningu reksturs. Þar sé búist við því að langflestir starfsmenn verði ráðnir til baka. „Þessi mánaðamót komu betur út en við bjuggumst við. Það bárust færri umsóknir í júlí en við áttum von á og atvinnuástandið hefur verið með þokkalegu móti í júlí,“ sagði Unnur í samtali við Vísi. Þróun atvinnuleysis á landinu er þá betri en Vinnumálastofnun bjóst við. „Við erum á sama stað í júlí og í júní. Í kringum 7,4% samtals atvinnuleysis og við eigum ekki von á því að það hækki fyrr en um næstu mánaðamót en við vonum það besta,“ sagði Unnur. Þrátt staðan sé betri en búist var við er hún allt önnur en á sama tíma í fyrra. „Við vorum á miklu betri stað í fyrra. Þá vorum við ekki nándar nærri jafn mikið atvinnuleysi og í dag. Þá vorum við enn að glíma við WOW og einhver samdráttur var hafinn en það var ekkert í líkingu við þetta,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunnar.
Vinnumarkaður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira