Stjörnulífið: Svona var Verslunarmannahelgin Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2020 11:30 Fjörug helgi að baki þrátt fyrir aðstæður. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Nú er stærsta ferðahelgi ársins að baki og hefur hún líklega aldrei verið eins fyrirferðalítil og í ár sökum útbreiðslu kórónuveirunnar. Engar útihátíðir fóru fram í ár og hefur það líklega ekki gerst í fjölda ára. En alltaf finna Íslendingar sér eitthvað að gera. Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason skellti sér út á sjó með föður sínum. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Aug 3, 2020 at 11:06am PDT Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir og knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson ferðuðust innanlands um helgina og það með góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Aug 3, 2020 at 6:15am PDT View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Aug 1, 2020 at 1:39pm PDT Landsliðsmaðurinn Theódór Elmar Bjarnason og tískubloggarinn Pattra Sriyanonge eru mætt til landsins í sumarfrí og njóta lífsins hér. Þau búa í Tyrklandi þar sem Elmar leikur knattspyrnu sem atvinnumaður. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Aug 1, 2020 at 2:17pm PDT Dansarinn Ástrós Tryggvadóttir hefur verið á ferð um landið síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Aug 1, 2020 at 7:28am PDT Leikkonan Kristín Pétursdóttir skemmti sér vel með fjölskyldu sinni um helgina í bústað. Þar var meðal annars heljarinnar Stuðmannateiti. View this post on Instagram A post shared by Kristín Péturs (@kristinpeturs) on Aug 2, 2020 at 11:13am PDT Leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir naut sín í Grettislaug í Skagafirði. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) on Aug 3, 2020 at 5:18am PDT Ástrós skellti sér einnig í Guðlaug með Birgittu Líf Björnsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on Aug 3, 2020 at 8:24am PDT Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsson stilltu sér upp með börnunum fyrir myndatöku við Jökulsárlón. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Aug 3, 2020 at 5:52am PDT Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir birti þessa fallegu mynd um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on Aug 3, 2020 at 7:30am PDT Síðasta hálfa árið hefur liðið hratt hjá Ásdísi Rán. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Aug 3, 2020 at 1:55pm PDT Lítið annað að gera fyrir Sölku Sól en að vera mamma í fullu starfi í þessum skrýtna heimi sem við lifuð í dag. View this post on Instagram A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) on Jul 31, 2020 at 4:40am PDT Þessar myndir birtust á grínsíðunni Menningarmyndir. Þar má sjá tvær myndir af Skúla Mogensen með nokkuð mörgum árum á milli. Eflaust margir sem tengja á þessum þriðjudegi. View this post on Instagram A post shared by Menningarmyndir (@menningarmyndir) on Jul 31, 2020 at 7:58am PDT Felix Bergsson var með fjölskyldunni á Hótel Grímsborgum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) on Aug 2, 2020 at 8:14am PDT París orðin næstuppáhaldsborg Línu Birgittu eftir síðustu daga. Hún var þar með kærastanum sínum Guðmundi Birki Pálmasyni, einum vinsælasta hnykkjara landsins. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Aug 2, 2020 at 5:58am PDT Samfélagsmiðlastjarnan Katrín Edda birti fallega mynd frá Stuðlagili um helgina. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) on Aug 3, 2020 at 12:38pm PDT Tónlistarkonan Greta Salóme sólaði sig á Laugavatni. View this post on Instagram A post shared by 𝐆𝐑𝐄𝐓𝐀 𝐒𝐀𝐋Ó𝐌𝐄 (@gretasalome) on Aug 2, 2020 at 10:33am PDT Nökkvi Fjalar eyddi Verslunarmannahelginni með systkinum sínum og það í fyrsta sinn. View this post on Instagram A post shared by Nökkvi Fjalar Orrason (@nokkvifjalar) on Aug 2, 2020 at 7:53am PDT Stjörnulífið Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Nú er stærsta ferðahelgi ársins að baki og hefur hún líklega aldrei verið eins fyrirferðalítil og í ár sökum útbreiðslu kórónuveirunnar. Engar útihátíðir fóru fram í ár og hefur það líklega ekki gerst í fjölda ára. En alltaf finna Íslendingar sér eitthvað að gera. Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason skellti sér út á sjó með föður sínum. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Aug 3, 2020 at 11:06am PDT Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir og knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson ferðuðust innanlands um helgina og það með góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Aug 3, 2020 at 6:15am PDT View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Aug 1, 2020 at 1:39pm PDT Landsliðsmaðurinn Theódór Elmar Bjarnason og tískubloggarinn Pattra Sriyanonge eru mætt til landsins í sumarfrí og njóta lífsins hér. Þau búa í Tyrklandi þar sem Elmar leikur knattspyrnu sem atvinnumaður. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Aug 1, 2020 at 2:17pm PDT Dansarinn Ástrós Tryggvadóttir hefur verið á ferð um landið síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Aug 1, 2020 at 7:28am PDT Leikkonan Kristín Pétursdóttir skemmti sér vel með fjölskyldu sinni um helgina í bústað. Þar var meðal annars heljarinnar Stuðmannateiti. View this post on Instagram A post shared by Kristín Péturs (@kristinpeturs) on Aug 2, 2020 at 11:13am PDT Leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir naut sín í Grettislaug í Skagafirði. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) on Aug 3, 2020 at 5:18am PDT Ástrós skellti sér einnig í Guðlaug með Birgittu Líf Björnsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on Aug 3, 2020 at 8:24am PDT Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsson stilltu sér upp með börnunum fyrir myndatöku við Jökulsárlón. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Aug 3, 2020 at 5:52am PDT Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir birti þessa fallegu mynd um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on Aug 3, 2020 at 7:30am PDT Síðasta hálfa árið hefur liðið hratt hjá Ásdísi Rán. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Aug 3, 2020 at 1:55pm PDT Lítið annað að gera fyrir Sölku Sól en að vera mamma í fullu starfi í þessum skrýtna heimi sem við lifuð í dag. View this post on Instagram A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) on Jul 31, 2020 at 4:40am PDT Þessar myndir birtust á grínsíðunni Menningarmyndir. Þar má sjá tvær myndir af Skúla Mogensen með nokkuð mörgum árum á milli. Eflaust margir sem tengja á þessum þriðjudegi. View this post on Instagram A post shared by Menningarmyndir (@menningarmyndir) on Jul 31, 2020 at 7:58am PDT Felix Bergsson var með fjölskyldunni á Hótel Grímsborgum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) on Aug 2, 2020 at 8:14am PDT París orðin næstuppáhaldsborg Línu Birgittu eftir síðustu daga. Hún var þar með kærastanum sínum Guðmundi Birki Pálmasyni, einum vinsælasta hnykkjara landsins. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Aug 2, 2020 at 5:58am PDT Samfélagsmiðlastjarnan Katrín Edda birti fallega mynd frá Stuðlagili um helgina. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) on Aug 3, 2020 at 12:38pm PDT Tónlistarkonan Greta Salóme sólaði sig á Laugavatni. View this post on Instagram A post shared by 𝐆𝐑𝐄𝐓𝐀 𝐒𝐀𝐋Ó𝐌𝐄 (@gretasalome) on Aug 2, 2020 at 10:33am PDT Nökkvi Fjalar eyddi Verslunarmannahelginni með systkinum sínum og það í fyrsta sinn. View this post on Instagram A post shared by Nökkvi Fjalar Orrason (@nokkvifjalar) on Aug 2, 2020 at 7:53am PDT
Stjörnulífið Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira