Tvær helstu stjörnur Ástralíu draga sig úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 14:45 Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Hún mun ekki taka þátt í opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Stefnt er að því að halda opna bandaríska meistaramótið í tennis í lok ágústmánaðar en mótið fer fram í New York að þessu sinni. Nokkuð er um forföll á mótinu en tvö stærstu nöfn Ástralíu innan tennisheimsins hafa dregið sig úr keppni. Ashleigh Barty er sem stendur efst kvenna á heimslistanum en hún mun ekki taka þátt á mótinu sökum kórónufaraldursins. Alls hafa tæplega 158 þúsund Bandaríkjamenn látið lífið vegna faraldursins. Það er mest allra landa í heiminum. Þá hefur Nick Kyrgios einnig dregið sig úr keppni en hann tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum nú um helgina. Kyrgios hefur verið þekktur fyrir slæma hegðun innan vallar en virðist þó skynsamari en margur þegar kemur að málefnum kórónufaraldursins. Dear Tennis, I will not be playing this year at the US Open. It hurts me at my core But I m sitting out for the people, for my Aussies, for the hundreds of thousands of Americans who have lost their lives, for all of you. #SincerelyYours, @NickKyrgios pic.twitter.com/7EecHNU82l— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) August 1, 2020 Kyrgios er sem stendur í 40. sæti heimslistans. Opna bandaríska meistaramótið fer fram 31. ágúst til 13. september. Þó nokkrar stjörnur munu mæta til leiks, þar má helst nefna Serenu Williams. Íþróttir Tennis Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Sjá meira
Stefnt er að því að halda opna bandaríska meistaramótið í tennis í lok ágústmánaðar en mótið fer fram í New York að þessu sinni. Nokkuð er um forföll á mótinu en tvö stærstu nöfn Ástralíu innan tennisheimsins hafa dregið sig úr keppni. Ashleigh Barty er sem stendur efst kvenna á heimslistanum en hún mun ekki taka þátt á mótinu sökum kórónufaraldursins. Alls hafa tæplega 158 þúsund Bandaríkjamenn látið lífið vegna faraldursins. Það er mest allra landa í heiminum. Þá hefur Nick Kyrgios einnig dregið sig úr keppni en hann tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum nú um helgina. Kyrgios hefur verið þekktur fyrir slæma hegðun innan vallar en virðist þó skynsamari en margur þegar kemur að málefnum kórónufaraldursins. Dear Tennis, I will not be playing this year at the US Open. It hurts me at my core But I m sitting out for the people, for my Aussies, for the hundreds of thousands of Americans who have lost their lives, for all of you. #SincerelyYours, @NickKyrgios pic.twitter.com/7EecHNU82l— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) August 1, 2020 Kyrgios er sem stendur í 40. sæti heimslistans. Opna bandaríska meistaramótið fer fram 31. ágúst til 13. september. Þó nokkrar stjörnur munu mæta til leiks, þar má helst nefna Serenu Williams.
Íþróttir Tennis Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Sjá meira