NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 14:30 Los Angeles-liðin tvö mætast í nótt og þó það sé langt síðan léku alvöru leik er hægt að fullyrða að það verður barist um hvern einasta bolta. Brian Rothmuller/Getty Images Í nótt hefst NBA-deildin í körfuboltu að nýju eftir að deildin var sett á ís vegna kórónufaraldursins þann 11. mars síðastliðinn. Deildin mun þó ekki fara fram með hefðbundnu sniði eins og hefur áður komið fram. Í nótt mætast erkifjendurnir í Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers en það er þó ekki fyrsti leikur deildarinnar. Utah Jazz og New Orleans Pelicans mætast í opinberum opnunarleik deildarinnar í Disney World en hvað varðar áhuga á heimsvísu þá er síðari leikur kvöldsins [næturinnar] mun stærri. Undirbúningur liðanna hefur að sjálfsögðu ekki verið með besta móti enda liðin aðeins æft saman síðan 22. júlí. Þá þurfa leikmenn að fylgja ströngum reglum og nú þegar hafa nokkrir þurft að fara í sóttkví þar sem þeir fylgdu ekki regluverki deildarinnar. Þar má til að mynda nefna Lou Williams - leikmann Clippers - sem missir af leik næturinnar þar sem hann fór og fékk sér kjúklingavængi á strípibúllu eftir að hafa fengið leyfi til þess að vera viðstaddur jarðaför afa síns. A peek at what the NBA arenas will look like with virtual fans. At the Lakers game yesterday against Dallas, the screens had virtual Laker Girls. (Photos from the NBA): pic.twitter.com/ygyT8Zb3nn— Malika Andrews (@malika_andrews) July 24, 2020 Stefnt er að því að liðin leiki átta leiki sem munu úrskurða hvaða lið komast í úrslitakeppni. Við tekur úrslitakeppni með sextán liðum sem á að ljúka þann 13. október. Úrslitakeppnin sjálf verður með hefðbundnu sniði en liðin þurfa að vinna fjóra leiki til að komast áfram. NBA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Í nótt hefst NBA-deildin í körfuboltu að nýju eftir að deildin var sett á ís vegna kórónufaraldursins þann 11. mars síðastliðinn. Deildin mun þó ekki fara fram með hefðbundnu sniði eins og hefur áður komið fram. Í nótt mætast erkifjendurnir í Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers en það er þó ekki fyrsti leikur deildarinnar. Utah Jazz og New Orleans Pelicans mætast í opinberum opnunarleik deildarinnar í Disney World en hvað varðar áhuga á heimsvísu þá er síðari leikur kvöldsins [næturinnar] mun stærri. Undirbúningur liðanna hefur að sjálfsögðu ekki verið með besta móti enda liðin aðeins æft saman síðan 22. júlí. Þá þurfa leikmenn að fylgja ströngum reglum og nú þegar hafa nokkrir þurft að fara í sóttkví þar sem þeir fylgdu ekki regluverki deildarinnar. Þar má til að mynda nefna Lou Williams - leikmann Clippers - sem missir af leik næturinnar þar sem hann fór og fékk sér kjúklingavængi á strípibúllu eftir að hafa fengið leyfi til þess að vera viðstaddur jarðaför afa síns. A peek at what the NBA arenas will look like with virtual fans. At the Lakers game yesterday against Dallas, the screens had virtual Laker Girls. (Photos from the NBA): pic.twitter.com/ygyT8Zb3nn— Malika Andrews (@malika_andrews) July 24, 2020 Stefnt er að því að liðin leiki átta leiki sem munu úrskurða hvaða lið komast í úrslitakeppni. Við tekur úrslitakeppni með sextán liðum sem á að ljúka þann 13. október. Úrslitakeppnin sjálf verður með hefðbundnu sniði en liðin þurfa að vinna fjóra leiki til að komast áfram.
NBA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn