NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 14:30 Los Angeles-liðin tvö mætast í nótt og þó það sé langt síðan léku alvöru leik er hægt að fullyrða að það verður barist um hvern einasta bolta. Brian Rothmuller/Getty Images Í nótt hefst NBA-deildin í körfuboltu að nýju eftir að deildin var sett á ís vegna kórónufaraldursins þann 11. mars síðastliðinn. Deildin mun þó ekki fara fram með hefðbundnu sniði eins og hefur áður komið fram. Í nótt mætast erkifjendurnir í Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers en það er þó ekki fyrsti leikur deildarinnar. Utah Jazz og New Orleans Pelicans mætast í opinberum opnunarleik deildarinnar í Disney World en hvað varðar áhuga á heimsvísu þá er síðari leikur kvöldsins [næturinnar] mun stærri. Undirbúningur liðanna hefur að sjálfsögðu ekki verið með besta móti enda liðin aðeins æft saman síðan 22. júlí. Þá þurfa leikmenn að fylgja ströngum reglum og nú þegar hafa nokkrir þurft að fara í sóttkví þar sem þeir fylgdu ekki regluverki deildarinnar. Þar má til að mynda nefna Lou Williams - leikmann Clippers - sem missir af leik næturinnar þar sem hann fór og fékk sér kjúklingavængi á strípibúllu eftir að hafa fengið leyfi til þess að vera viðstaddur jarðaför afa síns. A peek at what the NBA arenas will look like with virtual fans. At the Lakers game yesterday against Dallas, the screens had virtual Laker Girls. (Photos from the NBA): pic.twitter.com/ygyT8Zb3nn— Malika Andrews (@malika_andrews) July 24, 2020 Stefnt er að því að liðin leiki átta leiki sem munu úrskurða hvaða lið komast í úrslitakeppni. Við tekur úrslitakeppni með sextán liðum sem á að ljúka þann 13. október. Úrslitakeppnin sjálf verður með hefðbundnu sniði en liðin þurfa að vinna fjóra leiki til að komast áfram. NBA Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Í nótt hefst NBA-deildin í körfuboltu að nýju eftir að deildin var sett á ís vegna kórónufaraldursins þann 11. mars síðastliðinn. Deildin mun þó ekki fara fram með hefðbundnu sniði eins og hefur áður komið fram. Í nótt mætast erkifjendurnir í Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers en það er þó ekki fyrsti leikur deildarinnar. Utah Jazz og New Orleans Pelicans mætast í opinberum opnunarleik deildarinnar í Disney World en hvað varðar áhuga á heimsvísu þá er síðari leikur kvöldsins [næturinnar] mun stærri. Undirbúningur liðanna hefur að sjálfsögðu ekki verið með besta móti enda liðin aðeins æft saman síðan 22. júlí. Þá þurfa leikmenn að fylgja ströngum reglum og nú þegar hafa nokkrir þurft að fara í sóttkví þar sem þeir fylgdu ekki regluverki deildarinnar. Þar má til að mynda nefna Lou Williams - leikmann Clippers - sem missir af leik næturinnar þar sem hann fór og fékk sér kjúklingavængi á strípibúllu eftir að hafa fengið leyfi til þess að vera viðstaddur jarðaför afa síns. A peek at what the NBA arenas will look like with virtual fans. At the Lakers game yesterday against Dallas, the screens had virtual Laker Girls. (Photos from the NBA): pic.twitter.com/ygyT8Zb3nn— Malika Andrews (@malika_andrews) July 24, 2020 Stefnt er að því að liðin leiki átta leiki sem munu úrskurða hvaða lið komast í úrslitakeppni. Við tekur úrslitakeppni með sextán liðum sem á að ljúka þann 13. október. Úrslitakeppnin sjálf verður með hefðbundnu sniði en liðin þurfa að vinna fjóra leiki til að komast áfram.
NBA Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira