Meistaraþynnka í Juventus og Andri Fannar spilaði í hálftíma Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júlí 2020 21:40 Andri Fannar einbeittur. Hann hefur skotist fljótt upp á stjörnuhimininn. vísir/getty Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð um helgina en það var einhver meistaraþynnka í þeim í kvöld. Juventus vann 2-0 sigur á Sampdoria um helgina og tryggði sér titilinn en í kvöld mætti liðið Cagliari á útivelli. Það gekk ekki betur en svo að Juventus tapaði leiknum 2-0. Luca Gagliano kom Cagliari yfir á 8. mínútu og Giovanni Simeone tvöfaldaði forystuna á 45. mínútu. 67' | | CR7 FROM DISTANCE! @Cristiano goes close with the shot but again Cragno is behind it.#CagliariJuve [2-0] #ForzaJuve pic.twitter.com/1uu22aCxyI— JuventusFC (#Stron9er ) (@juventusfcen) July 29, 2020 Fleiri urðu mörkin ekki en forysta Juventus er fjögur stig á toppnum fyrir lokaumferðina. Inter er í 2. sætinu og Atalanta þriðja en lokaumferðin fer fram um komandi helgi. Caglari er í 13. sætinu. Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 63. mínútu er Bologna tapaði 4-0 á útivelli fyrir Fiorentina. Bologna er í 12. sætinu með 46 stig. 62' TRIPLE SUBSTITUTION @MedelPitbull, Dominguez and Soriano Schouten, Svanberg and BaldurssonLet's keep pushing, boys! #FiorentinaBologna 2 -0 #WeAreOne— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) July 29, 2020 Roma vann svo 3-2 sigur á Torino. Edin Dzeko, Chris Smalling og Amadou Diawara skoruðu mörk Roma sem er í 5. sætinu með 67 stig og enda þar. Rising highest #ASRoma #TorinoRoma pic.twitter.com/lTZS99ul87— AS Roma English (@ASRomaEN) July 29, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð um helgina en það var einhver meistaraþynnka í þeim í kvöld. Juventus vann 2-0 sigur á Sampdoria um helgina og tryggði sér titilinn en í kvöld mætti liðið Cagliari á útivelli. Það gekk ekki betur en svo að Juventus tapaði leiknum 2-0. Luca Gagliano kom Cagliari yfir á 8. mínútu og Giovanni Simeone tvöfaldaði forystuna á 45. mínútu. 67' | | CR7 FROM DISTANCE! @Cristiano goes close with the shot but again Cragno is behind it.#CagliariJuve [2-0] #ForzaJuve pic.twitter.com/1uu22aCxyI— JuventusFC (#Stron9er ) (@juventusfcen) July 29, 2020 Fleiri urðu mörkin ekki en forysta Juventus er fjögur stig á toppnum fyrir lokaumferðina. Inter er í 2. sætinu og Atalanta þriðja en lokaumferðin fer fram um komandi helgi. Caglari er í 13. sætinu. Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 63. mínútu er Bologna tapaði 4-0 á útivelli fyrir Fiorentina. Bologna er í 12. sætinu með 46 stig. 62' TRIPLE SUBSTITUTION @MedelPitbull, Dominguez and Soriano Schouten, Svanberg and BaldurssonLet's keep pushing, boys! #FiorentinaBologna 2 -0 #WeAreOne— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) July 29, 2020 Roma vann svo 3-2 sigur á Torino. Edin Dzeko, Chris Smalling og Amadou Diawara skoruðu mörk Roma sem er í 5. sætinu með 67 stig og enda þar. Rising highest #ASRoma #TorinoRoma pic.twitter.com/lTZS99ul87— AS Roma English (@ASRomaEN) July 29, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira