Aftur boðað til upplýsingafundar Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júlí 2020 10:24 Frá 88. upplýsingafundi almannavarna í síðustu viku. lögreglan Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag, örfáum dögum eftir að hafa boðað til „síðasta fundarins í bili“ Fundurinn hefst klukkan 14 venju samkvæmt og verður hann sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Ætla má að boðað hafi verið til fundarins í dag vegna fjölgunar kórónuveirusmita hér á landi síðustu daga. Nú eru rúmlega 20 í einangrun vegna smits og hafa ekki verið fleiri síðan í maí. Hópsýking er komin upp á Akranesi sem rakin er til einstaklings sem kom til landsins 15. júlí síðastliðinn og sætti ekki heimkomusmitgát. Áttugasti og áttundi upplýsingafundur almannavarna fór fram á fimmtudag í síðustu viku, 23. júlí og var tilkynnt að það yrði að líkindum síðasti upplýsingafundurinn í bili. Verið væri að endurskoða upplýsingagjöf til almennings í faraldrinum til að létta álaginu af starfsmönnum framlínunnar. Í því samhengi var nefnt að að tölurnar á covid.is yrðu uppfærðar sjaldnar og aðeins verði haft samband við þá sem greinast með veiruna á landamærunum. Áður höfðu öll sem fóru í skimun við komuna til landsins fengið skilaboð frá almannavörnum. Á fundi dagsins munu Alma D. Möller landlæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Sem fyrr segir hefst fundurinn klukkan 14 og verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Svona var 88. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 23. júlí 2020 13:49 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Sjá meira
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag, örfáum dögum eftir að hafa boðað til „síðasta fundarins í bili“ Fundurinn hefst klukkan 14 venju samkvæmt og verður hann sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Ætla má að boðað hafi verið til fundarins í dag vegna fjölgunar kórónuveirusmita hér á landi síðustu daga. Nú eru rúmlega 20 í einangrun vegna smits og hafa ekki verið fleiri síðan í maí. Hópsýking er komin upp á Akranesi sem rakin er til einstaklings sem kom til landsins 15. júlí síðastliðinn og sætti ekki heimkomusmitgát. Áttugasti og áttundi upplýsingafundur almannavarna fór fram á fimmtudag í síðustu viku, 23. júlí og var tilkynnt að það yrði að líkindum síðasti upplýsingafundurinn í bili. Verið væri að endurskoða upplýsingagjöf til almennings í faraldrinum til að létta álaginu af starfsmönnum framlínunnar. Í því samhengi var nefnt að að tölurnar á covid.is yrðu uppfærðar sjaldnar og aðeins verði haft samband við þá sem greinast með veiruna á landamærunum. Áður höfðu öll sem fóru í skimun við komuna til landsins fengið skilaboð frá almannavörnum. Á fundi dagsins munu Alma D. Möller landlæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Sem fyrr segir hefst fundurinn klukkan 14 og verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Svona var 88. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 23. júlí 2020 13:49 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Sjá meira
Svona var 88. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 23. júlí 2020 13:49