21 með virkt kórónuveirusmit hér á landi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2020 10:34 Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis funduðu í morgun vegna þeirra kórónuveirusmita sem greinst hafa hér á landi frá 8. júlí. Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar, samskiptastjóra Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er um að ræða tíu innanlandssmit og af þeim séu sjö tengd. Það eru smit hjá sex einstaklingum sem greint var frá í gærkvöldi og þeim sjöunda sem greint var frá á laugardag. „Þegar búið er að tilkynna þrjá daga í röð um smit þá finnst fólki það óþægilegt og þá er eðlilegt að setjast niður og taka saman stöðuna,“ segir Jóhann. Hann segir það einstaklega mikilvægt nú að fólk hugi að einstaklingsbundnum smitvörnum. „Þetta er krítískur tími.“ Um ellefu aðskilin mál er að ræða og 173 eru í sóttkví vegna smitanna. Í tveimur þessara tilfella hefur uppruni smits ekki verið staðfestur en Íslensk erfðagreining hefur raðgreint sýni til þess að finna uppruna smitanna. Þeir einstaklingar sem eru með staðfest smit hafa sýnt einkenni veirunnar en enginn er alvarlega veikur og enginn hefur lagst inn á sjúkrahús. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að áríðandi sé að þeir sem fari í sýnatöku haldi sig heima þar til neikvæð niðurstaða hafi borist. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis funduðu í morgun vegna þeirra kórónuveirusmita sem greinst hafa hér á landi frá 8. júlí. Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar, samskiptastjóra Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er um að ræða tíu innanlandssmit og af þeim séu sjö tengd. Það eru smit hjá sex einstaklingum sem greint var frá í gærkvöldi og þeim sjöunda sem greint var frá á laugardag. „Þegar búið er að tilkynna þrjá daga í röð um smit þá finnst fólki það óþægilegt og þá er eðlilegt að setjast niður og taka saman stöðuna,“ segir Jóhann. Hann segir það einstaklega mikilvægt nú að fólk hugi að einstaklingsbundnum smitvörnum. „Þetta er krítískur tími.“ Um ellefu aðskilin mál er að ræða og 173 eru í sóttkví vegna smitanna. Í tveimur þessara tilfella hefur uppruni smits ekki verið staðfestur en Íslensk erfðagreining hefur raðgreint sýni til þess að finna uppruna smitanna. Þeir einstaklingar sem eru með staðfest smit hafa sýnt einkenni veirunnar en enginn er alvarlega veikur og enginn hefur lagst inn á sjúkrahús. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að áríðandi sé að þeir sem fari í sýnatöku haldi sig heima þar til neikvæð niðurstaða hafi borist. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira