Spurning vikunnar: Hefur þú slasað þig í kynlífi? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. júlí 2020 07:54 Tognun, beinbrot, útbrot og allskonar brot eru nokkur dæmi af þeim óhöppum sem geta átt sér stað í kynlífi. Getty Þegar losti og leikgleði mætast í svefnherberginu getur ýmislegt gerst. Eins fim og frábær og við teljum okkur vera í bólfimi þá gerast óhöppin þar eins og annars staðar. Flest þekkjum við klaufalegar og vandræðalegar sögur af kynlífi þar sem eitthvað festist, einhver dettur eða eitthvað jafnvel brotnar. Að þessu sinni spyrjum við lesendur Vísis hvort að þeir hafi einhvern tíman slasað sig í kynlífi? Hér kemur listi yfir nokkur óhöpp/slys sem geta átt sér stað í kynlífi: -Marblettir og djúpar skrámur -Meiðsli í mjaðmagrind -Tognun -Bakmeiðsli -Þegar hlutur festist í leggöngum -Typpabrot -Útbrot vegna fæðu -Beinbrot Fyrir þá sem vilja deila reynslu sinni eða sögum af óhöppum í kynlífi er bent á netfangið: makamal@syn.is. Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan: Spurning vikunnar Tengdar fréttir 50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59 Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Tilfinningalegt framhjáhald er einstaklega hættulegt samböndum þar sem tilfinningarnar sem þú upplifir geta orðið mjög ákafar og sterkar. Fólk er tilbúið að fara á bak við maka sinn til þess eins að viðhalda fantasíunni. 22. júlí 2020 20:00 Meirhluti hefur ákveðið að fyrirgefa framhjáhaldið Þegar framhjáhald kemur upp í sambandi tekur við sú stóra áskorun að ákveða framhaldið. Hvað svo? Á að fyrirgefa eða á ekki fyrirgefa? 20. júlí 2020 21:10 Mest lesið Viltu gifast Valdimar? Makamál Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“ Makamál Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Makamál Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Makamál Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Makamál Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Makamál Hvað ef þú labbar inn á unglinginn? Makamál Flestir vilja meiri rómantík í ástarsambandið Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál
Þegar losti og leikgleði mætast í svefnherberginu getur ýmislegt gerst. Eins fim og frábær og við teljum okkur vera í bólfimi þá gerast óhöppin þar eins og annars staðar. Flest þekkjum við klaufalegar og vandræðalegar sögur af kynlífi þar sem eitthvað festist, einhver dettur eða eitthvað jafnvel brotnar. Að þessu sinni spyrjum við lesendur Vísis hvort að þeir hafi einhvern tíman slasað sig í kynlífi? Hér kemur listi yfir nokkur óhöpp/slys sem geta átt sér stað í kynlífi: -Marblettir og djúpar skrámur -Meiðsli í mjaðmagrind -Tognun -Bakmeiðsli -Þegar hlutur festist í leggöngum -Typpabrot -Útbrot vegna fæðu -Beinbrot Fyrir þá sem vilja deila reynslu sinni eða sögum af óhöppum í kynlífi er bent á netfangið: makamal@syn.is. Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan:
Spurning vikunnar Tengdar fréttir 50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59 Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Tilfinningalegt framhjáhald er einstaklega hættulegt samböndum þar sem tilfinningarnar sem þú upplifir geta orðið mjög ákafar og sterkar. Fólk er tilbúið að fara á bak við maka sinn til þess eins að viðhalda fantasíunni. 22. júlí 2020 20:00 Meirhluti hefur ákveðið að fyrirgefa framhjáhaldið Þegar framhjáhald kemur upp í sambandi tekur við sú stóra áskorun að ákveða framhaldið. Hvað svo? Á að fyrirgefa eða á ekki fyrirgefa? 20. júlí 2020 21:10 Mest lesið Viltu gifast Valdimar? Makamál Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“ Makamál Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Makamál Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Makamál Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Makamál Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Makamál Hvað ef þú labbar inn á unglinginn? Makamál Flestir vilja meiri rómantík í ástarsambandið Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál
50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59
Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Tilfinningalegt framhjáhald er einstaklega hættulegt samböndum þar sem tilfinningarnar sem þú upplifir geta orðið mjög ákafar og sterkar. Fólk er tilbúið að fara á bak við maka sinn til þess eins að viðhalda fantasíunni. 22. júlí 2020 20:00
Meirhluti hefur ákveðið að fyrirgefa framhjáhaldið Þegar framhjáhald kemur upp í sambandi tekur við sú stóra áskorun að ákveða framhaldið. Hvað svo? Á að fyrirgefa eða á ekki fyrirgefa? 20. júlí 2020 21:10