Tyson snýr aftur í hringinn í september á þessu ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2020 19:00 Tyson snýr aftur í hringinn í september. Donald Kravitz/Getty Images Boxarinn Mike Tyson – fyrrum heimsmeistari í þungavigt – snýr aftur í hringinn þann 12. steptember. Mun hann berjast við Ray Jones Junior en hann varð heimsmeistari fjórum sinnum á sínum ferli. BBC greindi frá. Tyson er orðinn 54 ára á meðan Ray Jones er 51 árs. Yrði þetta fyrsti bardagi Tyson síðan árið 2005 þegar hann tapaði gegn hinum írska Kevin McBride. Það er mun styttra síðan Jones steig síðast inn í hringinn en hann mætti Scott Sigmon í byrjun árs 2018. Iron Mike is back.54-year-old Mike Tyson will fight Roy Jones Jr. in an eight-round exhibition match, per @KevinI pic.twitter.com/wItd2ZLJGV— Bleacher Report (@BleacherReport) July 23, 2020 Bardaginn verður svokallaður sýningarbardagi þar sem ekkert belti er undir. Reikna má með að báðir leggi stoltið undir sem og þeir fá ágætis aur fyrir verkið. Tyson hefur verið duglegur á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði en hann er í hörkuformi þessa dagana. Hann varð á sínum tíma yngsti hnefaleikakappi sögunnar til að verða heimsmeistari í þungavigt þegar hann rotaði Trevor Berbick árið 1986, aðeins tuttugu ára gamall. Er það met sem hann heldur enn þann dag í dag. Box Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Boxarinn Mike Tyson – fyrrum heimsmeistari í þungavigt – snýr aftur í hringinn þann 12. steptember. Mun hann berjast við Ray Jones Junior en hann varð heimsmeistari fjórum sinnum á sínum ferli. BBC greindi frá. Tyson er orðinn 54 ára á meðan Ray Jones er 51 árs. Yrði þetta fyrsti bardagi Tyson síðan árið 2005 þegar hann tapaði gegn hinum írska Kevin McBride. Það er mun styttra síðan Jones steig síðast inn í hringinn en hann mætti Scott Sigmon í byrjun árs 2018. Iron Mike is back.54-year-old Mike Tyson will fight Roy Jones Jr. in an eight-round exhibition match, per @KevinI pic.twitter.com/wItd2ZLJGV— Bleacher Report (@BleacherReport) July 23, 2020 Bardaginn verður svokallaður sýningarbardagi þar sem ekkert belti er undir. Reikna má með að báðir leggi stoltið undir sem og þeir fá ágætis aur fyrir verkið. Tyson hefur verið duglegur á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði en hann er í hörkuformi þessa dagana. Hann varð á sínum tíma yngsti hnefaleikakappi sögunnar til að verða heimsmeistari í þungavigt þegar hann rotaði Trevor Berbick árið 1986, aðeins tuttugu ára gamall. Er það met sem hann heldur enn þann dag í dag.
Box Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira