Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 12:00 Hamilton sýnir baráttunni lið um helgina. vísir/getty Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. Hamilton skýtur föstum skotum í átt að sambandinu sem og nokkrum liðum að ekki hafi verið meira gert úr baráttunni í keppni helgarinnar. Hamilton sem og fleiri krupu um helgina til þess að sýna baráttunni lið en þessi sexfaldi heimsmeistari ritaði færslu um þetta á Instagram-síðu sína. „Í dag keyrði ég fyrir alla þá sem eru að berjast fyrir jákvæðum breytingum og berjast fyrir ójöfnuði, en því miður þá þurfum við sem íþrótt að gera svo mikið meira,“ byrjar Hamilton pistil sinn. „Þetta er vandræðalegt hversu mörg lið hafa enn ekki tjáð sig um þetta eða að við höfum ekki getað fundið tíma til þess að ákveða eitthvað táknrænt sem við höfðum getað gert fyrir keppnina, til þess að reyna stöðva rasisma.“ „Það skiptir ekki máli hvort að þú stendur eða krýpur en við myndum sýna heiminum að F1 er sameinuð í því að það eigi að vera jafnrétti og engin aðgreining. F1 og FIA þurfa að gera meira.“ View this post on Instagram Today I raced for everyone out there who is pushing to make positive change and fight inequality, however, sadly, as a sport we need to do so much more. It is embarrassing that many teams have not made any public commitment to diversity or that we couldn t properly find time to make a symbolic gesture in support of ending racism before the race. Today felt rushed and massively lacked organisation and effort, which in turn dilutes the message and makes it seem like there was something more important. It doesn t matter if you stand or kneel, but we should be showing the world that F1 is united in its commitment to equality and inclusivity. F1 and the FIA need to do more. There is no quick fix for racial inequality, but it is certainly something that we can t just acknowledge once and then move on. We have to stay focussed, keep highlighting the problem and hold those with the power accountable. #BlackLivesMatter #EndRacism A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) on Jul 19, 2020 at 12:41pm PDT Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. Hamilton skýtur föstum skotum í átt að sambandinu sem og nokkrum liðum að ekki hafi verið meira gert úr baráttunni í keppni helgarinnar. Hamilton sem og fleiri krupu um helgina til þess að sýna baráttunni lið en þessi sexfaldi heimsmeistari ritaði færslu um þetta á Instagram-síðu sína. „Í dag keyrði ég fyrir alla þá sem eru að berjast fyrir jákvæðum breytingum og berjast fyrir ójöfnuði, en því miður þá þurfum við sem íþrótt að gera svo mikið meira,“ byrjar Hamilton pistil sinn. „Þetta er vandræðalegt hversu mörg lið hafa enn ekki tjáð sig um þetta eða að við höfum ekki getað fundið tíma til þess að ákveða eitthvað táknrænt sem við höfðum getað gert fyrir keppnina, til þess að reyna stöðva rasisma.“ „Það skiptir ekki máli hvort að þú stendur eða krýpur en við myndum sýna heiminum að F1 er sameinuð í því að það eigi að vera jafnrétti og engin aðgreining. F1 og FIA þurfa að gera meira.“ View this post on Instagram Today I raced for everyone out there who is pushing to make positive change and fight inequality, however, sadly, as a sport we need to do so much more. It is embarrassing that many teams have not made any public commitment to diversity or that we couldn t properly find time to make a symbolic gesture in support of ending racism before the race. Today felt rushed and massively lacked organisation and effort, which in turn dilutes the message and makes it seem like there was something more important. It doesn t matter if you stand or kneel, but we should be showing the world that F1 is united in its commitment to equality and inclusivity. F1 and the FIA need to do more. There is no quick fix for racial inequality, but it is certainly something that we can t just acknowledge once and then move on. We have to stay focussed, keep highlighting the problem and hold those with the power accountable. #BlackLivesMatter #EndRacism A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) on Jul 19, 2020 at 12:41pm PDT
Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira