Stjörnulífið: Stórafmæli og rándýrar myndatökur Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2020 11:30 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Íslendingar halda áfram að ferðast innanlands en í síðustu viku var veðrið ekki ýkja gott og það setti svip sinn á myndirnar á Instagram. Eva Ruza og Sigurður Þór Þórsson fóru með börnin í ferðalag um landið. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) on Jul 19, 2020 at 11:42am PDT Mágarnir Jóhannes Ásbjörnsson og Rúrik Gíslason skelltu sér í göngu saman. View this post on Instagram A post shared by Jóhannes Ásbjörnsson (@joi79) on Jul 19, 2020 at 4:00pm PDT Snorri Björnsson bar sigur úr býtum í Laugavegshlaupinu og birti einlæga færslu eftir úrslitin. View this post on Instagram A post shared by Snorri Björns (@snorribjorns) on Jul 19, 2020 at 4:20pm PDT Dómsmálaráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir birti fallega mynd á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Jul 19, 2020 at 5:04am PDT Ragnar Sigurðsson birti fallega fjölskyldumynd en hann og Alyona eignuðust dóttur á dögunum. View this post on Instagram A post shared by @sykurson on Jul 19, 2020 at 9:09am PDT Salka Sól birti fallega sumarmynd. View this post on Instagram A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) on Jul 18, 2020 at 9:30am PDT Leikkonan Kristín Pétursdóttir naut sín á Ísafirði. View this post on Instagram A post shared by Kristín Péturs (@kristinpeturs) on Jul 19, 2020 at 6:51am PDT Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf birti mynd af sér án farða, bara varalitur. View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Jul 19, 2020 at 8:46am PDT Alexandra Helga Ívarsdóttir er mætt til landsins og skemmti sér vel með vinkonum sínum. Hún skellti sér út að borða á Óx ásamt vinkonu sinni Móeiði Lárusdóttur. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Jul 19, 2020 at 4:23am PDT View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Jul 18, 2020 at 3:59am PDT Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir naut lífsins í VÖK baths. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Jul 19, 2020 at 9:16am PDT Ásdís Rán hefur það gott á Sunny Beach. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Jul 19, 2020 at 10:33am PDT Birgitta Líf heldur áfram að elta fossa. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on Jul 19, 2020 at 12:40pm PDT Fyrrum sigurvegarar í Miss Universe Iceland og Manuela Ósk Harðardóttir fóru í myndatöku. View this post on Instagram A post shared by Birdie (@birta.abiba) on Jul 18, 2020 at 8:49am PDT Camilla Rut fór í fyrsta göngutúrinn sem tveggja barna móðir. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) on Jul 19, 2020 at 12:24pm PDT Það fer heldur betur vel um Vilhjálm Hans stjörnulögmann á eyjunni Capri á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) on Jul 19, 2020 at 2:18am PDT Eva Malen dóttir Egils Einarsson og Gurrýjar Jónsdóttur fagnaði sex ára afmæli sínu og að sjálfsögðu mætti Ingó Veðurguð og tók lagið. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Jul 19, 2020 at 12:12pm PDT Auðunn Blöndal og Sverrir Þór fóru með fjölskyldurnar í útileigu. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Jul 18, 2020 at 4:13pm PDT View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Jul 18, 2020 at 6:50am PDT María Birta birti fallega sumarmynd frá Las Vegas. View this post on Instagram A post shared by María Birta | Actress (@mariabirta) on Jul 18, 2020 at 3:54pm PDT Aron Pálmarsson fagnaði þrítugsafmælinu á Pünk og Egill Einarsson lét sig ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Jul 18, 2020 at 1:10pm PDT Blómastelpan Sunneva Einarsdóttir falleg í góða veðrinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on Jul 16, 2020 at 8:56am PDT Hanna Rún Bazev Óladóttir fagnaði þrítugsafmælinu með Nikita Bazev. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Jul 17, 2020 at 12:18pm PDT Stjörnulífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Íslendingar halda áfram að ferðast innanlands en í síðustu viku var veðrið ekki ýkja gott og það setti svip sinn á myndirnar á Instagram. Eva Ruza og Sigurður Þór Þórsson fóru með börnin í ferðalag um landið. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) on Jul 19, 2020 at 11:42am PDT Mágarnir Jóhannes Ásbjörnsson og Rúrik Gíslason skelltu sér í göngu saman. View this post on Instagram A post shared by Jóhannes Ásbjörnsson (@joi79) on Jul 19, 2020 at 4:00pm PDT Snorri Björnsson bar sigur úr býtum í Laugavegshlaupinu og birti einlæga færslu eftir úrslitin. View this post on Instagram A post shared by Snorri Björns (@snorribjorns) on Jul 19, 2020 at 4:20pm PDT Dómsmálaráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir birti fallega mynd á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Jul 19, 2020 at 5:04am PDT Ragnar Sigurðsson birti fallega fjölskyldumynd en hann og Alyona eignuðust dóttur á dögunum. View this post on Instagram A post shared by @sykurson on Jul 19, 2020 at 9:09am PDT Salka Sól birti fallega sumarmynd. View this post on Instagram A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) on Jul 18, 2020 at 9:30am PDT Leikkonan Kristín Pétursdóttir naut sín á Ísafirði. View this post on Instagram A post shared by Kristín Péturs (@kristinpeturs) on Jul 19, 2020 at 6:51am PDT Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf birti mynd af sér án farða, bara varalitur. View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Jul 19, 2020 at 8:46am PDT Alexandra Helga Ívarsdóttir er mætt til landsins og skemmti sér vel með vinkonum sínum. Hún skellti sér út að borða á Óx ásamt vinkonu sinni Móeiði Lárusdóttur. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Jul 19, 2020 at 4:23am PDT View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Jul 18, 2020 at 3:59am PDT Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir naut lífsins í VÖK baths. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Jul 19, 2020 at 9:16am PDT Ásdís Rán hefur það gott á Sunny Beach. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Jul 19, 2020 at 10:33am PDT Birgitta Líf heldur áfram að elta fossa. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on Jul 19, 2020 at 12:40pm PDT Fyrrum sigurvegarar í Miss Universe Iceland og Manuela Ósk Harðardóttir fóru í myndatöku. View this post on Instagram A post shared by Birdie (@birta.abiba) on Jul 18, 2020 at 8:49am PDT Camilla Rut fór í fyrsta göngutúrinn sem tveggja barna móðir. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) on Jul 19, 2020 at 12:24pm PDT Það fer heldur betur vel um Vilhjálm Hans stjörnulögmann á eyjunni Capri á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson IV. (@vhv004) on Jul 19, 2020 at 2:18am PDT Eva Malen dóttir Egils Einarsson og Gurrýjar Jónsdóttur fagnaði sex ára afmæli sínu og að sjálfsögðu mætti Ingó Veðurguð og tók lagið. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Jul 19, 2020 at 12:12pm PDT Auðunn Blöndal og Sverrir Þór fóru með fjölskyldurnar í útileigu. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Jul 18, 2020 at 4:13pm PDT View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Jul 18, 2020 at 6:50am PDT María Birta birti fallega sumarmynd frá Las Vegas. View this post on Instagram A post shared by María Birta | Actress (@mariabirta) on Jul 18, 2020 at 3:54pm PDT Aron Pálmarsson fagnaði þrítugsafmælinu á Pünk og Egill Einarsson lét sig ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Jul 18, 2020 at 1:10pm PDT Blómastelpan Sunneva Einarsdóttir falleg í góða veðrinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on Jul 16, 2020 at 8:56am PDT Hanna Rún Bazev Óladóttir fagnaði þrítugsafmælinu með Nikita Bazev. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Jul 17, 2020 at 12:18pm PDT
Stjörnulífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira