Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. júlí 2020 12:10 Handverksdagur gamalla hefða fer fram við Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag frá klukkan 12:00 til 17:00. Víkingafélag Suðurlands Víkingar verða á ferðinni í Flóanum í dag þar sem þeir ætla að sýna handverk gamalla hefði við Gömlu Þingborg í Flóahreppi. Víkingarnir munu sýna gestum og gangandi aðferðir eins og spjaldvefnað, spuna, vattarsaum, jurtalitun og glerperlugerð. Það er Víkinga hópur Suðurlands, sem stendur á handversdegi gamalla hefða núna eftir hádegi á Gömlu Þingborg skammt frá Selfossi við þjóðveg númer eitt. Þar ætla víkingarnir að bjóða fólki að koma og njóta með þeim hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum Víkinga. Fanndís Huld Valdimarsdóttir er yfir víkingur dagsins. „Við erum víkingar, sem höfum rosalega gaman að handverki og viljum bara að fleiri njóti með okkur. Það verður kraumandi súpa yfir eldi í boði og við munum sýna spjaldvefnað, vattarsaum, spuna úr ull, jurtalitunarull og glerperlugerð svo eitthvað sé nefnt,“ segir Fanndís. Gestir og gangandi fá m.a. að prófa glerperlugerð hjá Fanndís Huld.Víkingafélag Suðurlands Fanndís segist finna fyrir góðri víkingastemmingu í landinu á þeim skrýtnu tímum sem við lifum á í dag. Hún segir að gestir dagsins geti fengið að fylgjast með nokkrum víkingum að störfum og það verður líka hægt að prófa glerperlugerðina. „Í ár er ég búin að setja þetta upp þannig upp í glerperlugerðinni að ég tek að mér að aðstoða menn svo sem eitt stykki perlu hver.“ Fanndís segist eiga von á mikið af fólki á Gömlu Þingborg í dag enda margir á ferðinni og staðurinn staðsettur við þjóðveginn. „Þetta er utandyra en svo erum við með tvær verslanir inn í húsinu, sem er með sitt lítið af hverju innandyra líka.“ Það er Víkingafélag Suðurlandi, Gallerí Flói og Ullarvinnslan í Þingborg sem standa fyrir deginum.Víkingafélag Suðurlands Flóahreppur Menning Handverk Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Víkingar verða á ferðinni í Flóanum í dag þar sem þeir ætla að sýna handverk gamalla hefði við Gömlu Þingborg í Flóahreppi. Víkingarnir munu sýna gestum og gangandi aðferðir eins og spjaldvefnað, spuna, vattarsaum, jurtalitun og glerperlugerð. Það er Víkinga hópur Suðurlands, sem stendur á handversdegi gamalla hefða núna eftir hádegi á Gömlu Þingborg skammt frá Selfossi við þjóðveg númer eitt. Þar ætla víkingarnir að bjóða fólki að koma og njóta með þeim hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum Víkinga. Fanndís Huld Valdimarsdóttir er yfir víkingur dagsins. „Við erum víkingar, sem höfum rosalega gaman að handverki og viljum bara að fleiri njóti með okkur. Það verður kraumandi súpa yfir eldi í boði og við munum sýna spjaldvefnað, vattarsaum, spuna úr ull, jurtalitunarull og glerperlugerð svo eitthvað sé nefnt,“ segir Fanndís. Gestir og gangandi fá m.a. að prófa glerperlugerð hjá Fanndís Huld.Víkingafélag Suðurlands Fanndís segist finna fyrir góðri víkingastemmingu í landinu á þeim skrýtnu tímum sem við lifum á í dag. Hún segir að gestir dagsins geti fengið að fylgjast með nokkrum víkingum að störfum og það verður líka hægt að prófa glerperlugerðina. „Í ár er ég búin að setja þetta upp þannig upp í glerperlugerðinni að ég tek að mér að aðstoða menn svo sem eitt stykki perlu hver.“ Fanndís segist eiga von á mikið af fólki á Gömlu Þingborg í dag enda margir á ferðinni og staðurinn staðsettur við þjóðveginn. „Þetta er utandyra en svo erum við með tvær verslanir inn í húsinu, sem er með sitt lítið af hverju innandyra líka.“ Það er Víkingafélag Suðurlandi, Gallerí Flói og Ullarvinnslan í Þingborg sem standa fyrir deginum.Víkingafélag Suðurlands
Flóahreppur Menning Handverk Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira