Mennirnir sem ætla að koma í veg fyrir að Fjallið vinni tíunda árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2020 09:30 Hafþór Júlíus Björnsson hefur unnið titilinn sterkasti maður Íslands undanfarin níu ár eða allt frá árinu 2011. Hann ætlar að bæta þeim tíunda við eftir rúmar þrjár vikur. Hér er hann fyrir framan verðlaunin sín úr keppninni. Skjámynd/Instagram Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson er að undirbúa sig fyrir keppnina um sterkasti mann Íslands 2020 sem fer fram 8. og 9. ágúst næstkomandi. Hafþór Júlíus Björnsson hefur unnið keppnina um sterkasta mann Íslands níu ár í röð og getur því unnið tíunda sigur sinn í röð í ár. Hann fer síðan á fullt í undirbúning sinn fyrir hnefaleikabardagann á móti Eddie Hall og keppir því væntanlega ekki í aflraunum á næsta ári. Hafþór Júlíus kynnti þá kappa á Instagram-síðu sinni sem ætla að reyna að koma í veg fyrir sögulegan sigur hans. Færsla Hafþórs er á ensku en hann á gríðarlegan fjölda erlendra aðdáenda sem sést að hann er með 3,3 milljónir fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram The line up for Iceland s Strongest Man 2020 is pretty strong! Here you can see the majority of the big guys that are competing August 8th and 9th. If you are in Iceland on these days you don t wanna miss this show! For more details visit https://tix.is/is/event/10362/sterkasti-ma-ur-islands/ # The competition will be live streamed on @roguefitness YouTube channel!! A post shared by Hafþo´r Ju´li´us Bjo¨rnsson (@thorbjornsson) on Jul 16, 2020 at 10:51am PDT „Það verða öflugir menn sem keppa um titilinn sterkasti maður Íslands 2020. Á þessari mynd getið þið séð meirihlutann af stóru mönnunum sem ætla að keppa 8. og 9. ágúst. Ef þú ert á Íslandi á þessum dögum þá viltu ekki missa af þessari sýningu,“ skrifaði Hafþór Júlíus Björnsson á Instagram síðuna sína. Það er spurning hvort að Fjallið hafi þarna náð að kveikja áhuga hjá einhverjum erlendum áhugamönnum um aflraunir og einhverjir þeirra ákveði að skella sér til Íslands. Hafþór Júlíus Björnsson, Stefán Sölvi Pétursson og Ari Gunnarsson hafa allir keppt á Sterkasti manni heims en svo eru upprennandi stjörnur á borð við Eyþór Melsteð, Óskar Hafstein, Kristján Sindra Níelsson, Stefán Karel Torfason, Andre Backman og Kristján Páll Árnason sem ætla að reyna að blanda sér í baráttuna. Keppnin um sterkasta mann Íslands í ár fer fram á þremur stöðum en þetta er í 35. skipti sem keppnin er haldin. Laugardaginn 8. ágúst hefst keppni klukkan 13.30 á Selfossi í bændagöngu, sandpokaburði og kasta yfir rá. Keppendur færa svo yfir í Hveragerði en klukkan 16.30 verður keppt í réttstöðulyftu sem mun endast eins oft og keppendur geta lyft. Þar með lýkur fyrri deginum. Sunnudaginn 9. ágúst hefst dagskrá klukkan 17. 00 í Reiðhöllinni Víðidal en húsið opnar klukkan 16.00 og er selt þar inn. Keppt verður í Hönd yfir hönd, pressum og Húsafells helluburði. Hafþór Júlíus Björnsson varð í fyrsta sinn sterkasti maður Íslands árið 2011 og endaði þá tveggja ára sigurgöngu Stefáns Sölva Péturssonar. Kraftlyftingar Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson er að undirbúa sig fyrir keppnina um sterkasti mann Íslands 2020 sem fer fram 8. og 9. ágúst næstkomandi. Hafþór Júlíus Björnsson hefur unnið keppnina um sterkasta mann Íslands níu ár í röð og getur því unnið tíunda sigur sinn í röð í ár. Hann fer síðan á fullt í undirbúning sinn fyrir hnefaleikabardagann á móti Eddie Hall og keppir því væntanlega ekki í aflraunum á næsta ári. Hafþór Júlíus kynnti þá kappa á Instagram-síðu sinni sem ætla að reyna að koma í veg fyrir sögulegan sigur hans. Færsla Hafþórs er á ensku en hann á gríðarlegan fjölda erlendra aðdáenda sem sést að hann er með 3,3 milljónir fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram The line up for Iceland s Strongest Man 2020 is pretty strong! Here you can see the majority of the big guys that are competing August 8th and 9th. If you are in Iceland on these days you don t wanna miss this show! For more details visit https://tix.is/is/event/10362/sterkasti-ma-ur-islands/ # The competition will be live streamed on @roguefitness YouTube channel!! A post shared by Hafþo´r Ju´li´us Bjo¨rnsson (@thorbjornsson) on Jul 16, 2020 at 10:51am PDT „Það verða öflugir menn sem keppa um titilinn sterkasti maður Íslands 2020. Á þessari mynd getið þið séð meirihlutann af stóru mönnunum sem ætla að keppa 8. og 9. ágúst. Ef þú ert á Íslandi á þessum dögum þá viltu ekki missa af þessari sýningu,“ skrifaði Hafþór Júlíus Björnsson á Instagram síðuna sína. Það er spurning hvort að Fjallið hafi þarna náð að kveikja áhuga hjá einhverjum erlendum áhugamönnum um aflraunir og einhverjir þeirra ákveði að skella sér til Íslands. Hafþór Júlíus Björnsson, Stefán Sölvi Pétursson og Ari Gunnarsson hafa allir keppt á Sterkasti manni heims en svo eru upprennandi stjörnur á borð við Eyþór Melsteð, Óskar Hafstein, Kristján Sindra Níelsson, Stefán Karel Torfason, Andre Backman og Kristján Páll Árnason sem ætla að reyna að blanda sér í baráttuna. Keppnin um sterkasta mann Íslands í ár fer fram á þremur stöðum en þetta er í 35. skipti sem keppnin er haldin. Laugardaginn 8. ágúst hefst keppni klukkan 13.30 á Selfossi í bændagöngu, sandpokaburði og kasta yfir rá. Keppendur færa svo yfir í Hveragerði en klukkan 16.30 verður keppt í réttstöðulyftu sem mun endast eins oft og keppendur geta lyft. Þar með lýkur fyrri deginum. Sunnudaginn 9. ágúst hefst dagskrá klukkan 17. 00 í Reiðhöllinni Víðidal en húsið opnar klukkan 16.00 og er selt þar inn. Keppt verður í Hönd yfir hönd, pressum og Húsafells helluburði. Hafþór Júlíus Björnsson varð í fyrsta sinn sterkasti maður Íslands árið 2011 og endaði þá tveggja ára sigurgöngu Stefáns Sölva Péturssonar.
Kraftlyftingar Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira