Ríkisstjóri Oklahoma smitaður af veirunni Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2020 18:25 Stitt er á sínu fyrsta kjörtímabili sem ríkisstjóri. AP/Sue Ogrocki Ríkisstjóri Oklahoma hefur tilkynnt að hann hafi greinst með kórónuveirusmit fyrstur ríkisstjóra Bandaríkjanna. Hinn 48 ára gamli Kevin Stitt greindi frá greiningunni á rafrænum blaðamannafundi þar sem hann sagðist vera í einangrun á heimili sínu eftir greiningu. Stitt sagði að líðan sín væri að mestu góðu þó að hann hafi fundið fyrir verkjum á þriðjudag og fór þá í skimun. Eiginkona Stitt og börn fóru einnig í skimun og reyndust þau laus við smit. Sóttvarnartakmörkunum var aflétt hratt í Oklahoma og hefur Stitt hafnað því að gera andlitsgrímur að skyldu í ríkinu. „Við virðum rétt fólks til þess að klæðast ekki grímu. Fjöldi fyrirtækja krefst þess að fólk gangi með grímu og það er í fínu lagi. Ég er bara hikandi við það að krefjast einhvers sem vandasamt er að framfylgja,“ sagði Stitt á fundinum. Stitt var á meðal þeirra sem sóttu umdeildan fjöldafund Donald Trump í borginni Tusla í Oklahoma í síðasta mánuði. AP greinir frá því að þó að fundurinn sé talinn hafa stuðlað að fjölgun smitaðra í Tulsa hafi Stitt ekki smitast af veirunni þar. Smitrakning er hafin vegna smits ríkisstjórans en síðustu daga hefur metfjöldi verið greindur með kórónuveirusmit í ríkinu. 993 á þriðjudag og í dag hafa 1.075 tilfelli greinst. Alls hafa yfir 22.000 greinst með veiruna í ríkinu og 432 hafa látist. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Sjá meira
Ríkisstjóri Oklahoma hefur tilkynnt að hann hafi greinst með kórónuveirusmit fyrstur ríkisstjóra Bandaríkjanna. Hinn 48 ára gamli Kevin Stitt greindi frá greiningunni á rafrænum blaðamannafundi þar sem hann sagðist vera í einangrun á heimili sínu eftir greiningu. Stitt sagði að líðan sín væri að mestu góðu þó að hann hafi fundið fyrir verkjum á þriðjudag og fór þá í skimun. Eiginkona Stitt og börn fóru einnig í skimun og reyndust þau laus við smit. Sóttvarnartakmörkunum var aflétt hratt í Oklahoma og hefur Stitt hafnað því að gera andlitsgrímur að skyldu í ríkinu. „Við virðum rétt fólks til þess að klæðast ekki grímu. Fjöldi fyrirtækja krefst þess að fólk gangi með grímu og það er í fínu lagi. Ég er bara hikandi við það að krefjast einhvers sem vandasamt er að framfylgja,“ sagði Stitt á fundinum. Stitt var á meðal þeirra sem sóttu umdeildan fjöldafund Donald Trump í borginni Tusla í Oklahoma í síðasta mánuði. AP greinir frá því að þó að fundurinn sé talinn hafa stuðlað að fjölgun smitaðra í Tulsa hafi Stitt ekki smitast af veirunni þar. Smitrakning er hafin vegna smits ríkisstjórans en síðustu daga hefur metfjöldi verið greindur með kórónuveirusmit í ríkinu. 993 á þriðjudag og í dag hafa 1.075 tilfelli greinst. Alls hafa yfir 22.000 greinst með veiruna í ríkinu og 432 hafa látist.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna