Stakk eldri mann eftir deilur um andlitsgrímunotkun Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2020 08:26 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/GEtty 43 ára karlmaður var skotinn til bana af lögreglu nærri borginni Lansing í Michigan-ríki eftir að hafa flúið af vettvangi hnífstunguárásar. Maðurinn hafði stungið 77 ára gamlan mann í verslun í bænum Dimondale eftir að þeir tókust á um notkun andlitsgríma. Maðurinn sem var skotinn til bana hét Sean Ruis. Hann hafði verið staddur í versluninni þegar maðurinn ávítti hann fyrir að vera ekki með andlitsgrímu á sér. Enduðu deilurnar með því að Ruis dró upp hníf og stakk manninn. Maðurinn sem varð fyrir hnífstunguárásinni liggur nú á sjúkrahúsi og er ástand hans sagt vera stöðugt. Ruis flúði vettvang en lögregla var kölluð til og hafði hún uppi á honum. Þegar lögregla hafði stöðvað för Ruis er hann sagður hafa ógnað lögregluþjóninum sem skaut hann til bana. Á vef breska ríkisútvarpsins kemur fram að þetta sé ekki í fyrsta skipti þar sem deilur um notkun andlitsgríma enda illa, en í síðustu viku var öryggisvörður í Los Angeles ákærður fyrir morð eftir að hafa skotið viðskiptavin til bana sem fór inn í verslun án andlitsgrímu. Lögreglan í Michigan hefur birt myndband af því þegar Ruis var skotinn til bana en rétt er að vara viðkvæma við efni myndbandsins, sem gæti vakið óhug. Málið er til rannsóknar innan lögreglunnar. VIDEO IS SENSITIVE IN NATURE: Eaton County Sheriff’s Department Deputy Involved Shooting. The Michigan State Police 1st District Investigation Response Team is investigating the deputy involved shooting that occurred on Jerryson Drive in Delta Twp, Eaton County on July 14. pic.twitter.com/733H2iOhCa— MSP First District (@MSPFirstDist) July 14, 2020 Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Sjá meira
43 ára karlmaður var skotinn til bana af lögreglu nærri borginni Lansing í Michigan-ríki eftir að hafa flúið af vettvangi hnífstunguárásar. Maðurinn hafði stungið 77 ára gamlan mann í verslun í bænum Dimondale eftir að þeir tókust á um notkun andlitsgríma. Maðurinn sem var skotinn til bana hét Sean Ruis. Hann hafði verið staddur í versluninni þegar maðurinn ávítti hann fyrir að vera ekki með andlitsgrímu á sér. Enduðu deilurnar með því að Ruis dró upp hníf og stakk manninn. Maðurinn sem varð fyrir hnífstunguárásinni liggur nú á sjúkrahúsi og er ástand hans sagt vera stöðugt. Ruis flúði vettvang en lögregla var kölluð til og hafði hún uppi á honum. Þegar lögregla hafði stöðvað för Ruis er hann sagður hafa ógnað lögregluþjóninum sem skaut hann til bana. Á vef breska ríkisútvarpsins kemur fram að þetta sé ekki í fyrsta skipti þar sem deilur um notkun andlitsgríma enda illa, en í síðustu viku var öryggisvörður í Los Angeles ákærður fyrir morð eftir að hafa skotið viðskiptavin til bana sem fór inn í verslun án andlitsgrímu. Lögreglan í Michigan hefur birt myndband af því þegar Ruis var skotinn til bana en rétt er að vara viðkvæma við efni myndbandsins, sem gæti vakið óhug. Málið er til rannsóknar innan lögreglunnar. VIDEO IS SENSITIVE IN NATURE: Eaton County Sheriff’s Department Deputy Involved Shooting. The Michigan State Police 1st District Investigation Response Team is investigating the deputy involved shooting that occurred on Jerryson Drive in Delta Twp, Eaton County on July 14. pic.twitter.com/733H2iOhCa— MSP First District (@MSPFirstDist) July 14, 2020
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Sjá meira