Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Ísak Hallmundarson skrifar 12. júlí 2020 09:30 Justin Thomas er efstur fyrir lokahringinn. getty/Sam Greenwood Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. Thomas hefur spilað stöðugt og gott golf alla helgina en í gær lék hann á 66 höggum, sex undir pari, líkt og daginn áður. Hann er samtals á sextán höggum undir pari á mótinu og hefur ekki fengið einn einasta skolla á 54 holum. Viktor Hovland er næstur á eftir Thomas, á fjórtán höggum undir pari, en hann lék einnig á 66 höggum í gær. Colin Morikawa sem var efstur fyrir gærdaginn lék á pari í gær og er í þriðja sæti á þrettán höggum undir pari. Rickie Fowler er ásamt fjórum öðrum kylfingum á níu höggum undir pari í 8. sæti á meðan Phil Mickelson átti slæman dag í gær þar sem hann lék á tveimur höggum yfir pari og er núna samtals á pari á mótinu í 59. sæti. Bein útsending frá lokahringnum hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf í dag. Golf Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. Thomas hefur spilað stöðugt og gott golf alla helgina en í gær lék hann á 66 höggum, sex undir pari, líkt og daginn áður. Hann er samtals á sextán höggum undir pari á mótinu og hefur ekki fengið einn einasta skolla á 54 holum. Viktor Hovland er næstur á eftir Thomas, á fjórtán höggum undir pari, en hann lék einnig á 66 höggum í gær. Colin Morikawa sem var efstur fyrir gærdaginn lék á pari í gær og er í þriðja sæti á þrettán höggum undir pari. Rickie Fowler er ásamt fjórum öðrum kylfingum á níu höggum undir pari í 8. sæti á meðan Phil Mickelson átti slæman dag í gær þar sem hann lék á tveimur höggum yfir pari og er núna samtals á pari á mótinu í 59. sæti. Bein útsending frá lokahringnum hefst kl. 17:00 á Stöð 2 Golf í dag.
Golf Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira