Ákvað strax að fara í brjóstnám Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júlí 2020 16:09 Hulda Bjarnadóttir er einn af stofnendum BRCA samtakanna. Vísir/Vilhelm „Ég var alltaf strax mjög ákveðin að ég vildi vita það,“ segir Hulda Bjarnadóttir í einlægu viðtali í hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein sem birtist á Vísi í dag. Fyrir tæpum sex árum komst hún að því að hún væri með stökkbreytt BRCA gen. Á þeim tíma var móðir hennar að berjast við illkynja krabbamein og var þá greind með þetta gen. Hulda fór í blóðprufuna og fór svo í kjölfarið í brjóstnám sem fyrirbyggjandi aðgerð nokkrum mánuðum síðar. „Ég myndi vilja taka ákvarðanir sem að myndu stuðla að frekara heilbrigði.“ Hún segir þó að hver og einn þurfi að ákveða fyrir sig. Hulda segir að þó að hún hefði ekki verið orðin móðir hefði hún samt tekið sömu ákvörðun, þó eflaust hefðu komið upp söknuðartilfinningar á einhvern hátt yfir því að þurfa að sleppa brjóstagjöf. Einnig voru eggjastokkar Huldu fjarlægðir en þá átti hún tvö börn. Hulda segir að það sé fallegt að sýna örin og hvetur fólk til að gera það, hafi það styrkinn til þess. „Mér finnst þetta gríðarlega mikilvægt.“ Tvö af þremur systkinum Huldu reyndust einnig vera með BRCA genið. Í þessu ferli þurftu þau svo að kveðja móður sína. Börn Huldu gætu líka verið með genið og í þættinum talar Hulda um það. Einnig ræðir hún um útlitskröfurnar, Angelinu Jolie, andlega þáttinn og margt fleira. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir einnig við Vigdísi Stefánsdóttur erfðaráðgjafa. Fokk ég er með krabbamein Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. 26. júní 2020 08:00 Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
„Ég var alltaf strax mjög ákveðin að ég vildi vita það,“ segir Hulda Bjarnadóttir í einlægu viðtali í hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein sem birtist á Vísi í dag. Fyrir tæpum sex árum komst hún að því að hún væri með stökkbreytt BRCA gen. Á þeim tíma var móðir hennar að berjast við illkynja krabbamein og var þá greind með þetta gen. Hulda fór í blóðprufuna og fór svo í kjölfarið í brjóstnám sem fyrirbyggjandi aðgerð nokkrum mánuðum síðar. „Ég myndi vilja taka ákvarðanir sem að myndu stuðla að frekara heilbrigði.“ Hún segir þó að hver og einn þurfi að ákveða fyrir sig. Hulda segir að þó að hún hefði ekki verið orðin móðir hefði hún samt tekið sömu ákvörðun, þó eflaust hefðu komið upp söknuðartilfinningar á einhvern hátt yfir því að þurfa að sleppa brjóstagjöf. Einnig voru eggjastokkar Huldu fjarlægðir en þá átti hún tvö börn. Hulda segir að það sé fallegt að sýna örin og hvetur fólk til að gera það, hafi það styrkinn til þess. „Mér finnst þetta gríðarlega mikilvægt.“ Tvö af þremur systkinum Huldu reyndust einnig vera með BRCA genið. Í þessu ferli þurftu þau svo að kveðja móður sína. Börn Huldu gætu líka verið með genið og í þættinum talar Hulda um það. Einnig ræðir hún um útlitskröfurnar, Angelinu Jolie, andlega þáttinn og margt fleira. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir einnig við Vigdísi Stefánsdóttur erfðaráðgjafa.
Fokk ég er með krabbamein Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. 26. júní 2020 08:00 Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
„Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. 26. júní 2020 08:00
Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“