Litin hornauga fyrir að vera dugleg að æfa er hún gengur með sitt fyrsta barn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2020 08:45 Klara Svensson tekur á því. instagram/klara svensson Þegar Klara Svensson reimar á sig hlaupaskóna og fer út að hlaupa eða gerir ýmsar æfingar er hún litin hornauga af mörgum þeim sem mæta henni meðan hún æfir. Klara er ófrísk og er gengin 39 vikur en hún segir frá þessu í samtali við sænska dagblaðið Expressen. Hún er fyrrum heimsmeistari í boxi en hún bjó lengi vel og æfði í Danmörku. „Margir eru skelkair að sjá ólétta konu hlaupa og boxa út í loftið. Þau vilja meina að ég setji líkamann minn í hættu og að ég auki möguleikann á því að fæða of snemma,“ sagði Klara. „Þau undra sig einnig á því hvort að þetta sé ekki þungt, þegar þau sjá magann á mér hoppa, en þetta er það ekki. Ég held að þetta sé kynslóðaspurning og af því það eru ákveðnar fastar skoðanir hvernig eigi að fara sér þegar maður er ólétt.“ Klara segir í viðtalinu að hún hafi ekki farið sér of hratt en hefur liðið vel og því æft af miklum krafti á meðgöngunni. „Ég hef alltaf hlustað á líkamann. Það sem hefur komið mér mest á óvart er að því lengur sem hefur liðið á meðgönguna því stöðugara hefur þetta verið.“ View this post on Instagram Låt en kvinna leva Länk i bio A post shared by Klara Svensson (@klaraswedishprincess) on Jul 7, 2020 at 12:18pm PDT Box Svíþjóð Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira
Þegar Klara Svensson reimar á sig hlaupaskóna og fer út að hlaupa eða gerir ýmsar æfingar er hún litin hornauga af mörgum þeim sem mæta henni meðan hún æfir. Klara er ófrísk og er gengin 39 vikur en hún segir frá þessu í samtali við sænska dagblaðið Expressen. Hún er fyrrum heimsmeistari í boxi en hún bjó lengi vel og æfði í Danmörku. „Margir eru skelkair að sjá ólétta konu hlaupa og boxa út í loftið. Þau vilja meina að ég setji líkamann minn í hættu og að ég auki möguleikann á því að fæða of snemma,“ sagði Klara. „Þau undra sig einnig á því hvort að þetta sé ekki þungt, þegar þau sjá magann á mér hoppa, en þetta er það ekki. Ég held að þetta sé kynslóðaspurning og af því það eru ákveðnar fastar skoðanir hvernig eigi að fara sér þegar maður er ólétt.“ Klara segir í viðtalinu að hún hafi ekki farið sér of hratt en hefur liðið vel og því æft af miklum krafti á meðgöngunni. „Ég hef alltaf hlustað á líkamann. Það sem hefur komið mér mest á óvart er að því lengur sem hefur liðið á meðgönguna því stöðugara hefur þetta verið.“ View this post on Instagram Låt en kvinna leva Länk i bio A post shared by Klara Svensson (@klaraswedishprincess) on Jul 7, 2020 at 12:18pm PDT
Box Svíþjóð Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira