Rifrildi og þras um það sem hefði getað orðið Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2020 15:12 Þórólfur á upplýsingafundi í dag. Lögreglan „Ef við hefðum ekki gert þetta, þá hefðum við ekki vitað neitt hvað hefði verið. Við hefðum ekki vitað hvort það væru margir eða fáir og þá hefðum við haldið áfram að þrasa um það og rífast án þess að hafa nokkra vitneskju.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um hvað hefði gerst hefði ekki verið ákveðið að skima við landamæri landsins. Þó væri ljóst að hefðu smitaðir einstaklingar komið til landsins hefði það leitt til mun fleiri smita. Hann benti í því samhengi á að þegar tveir einstaklingar sem fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun reyndust smitaðir leiddi það til þess að fjölmargir fóru í sóttkví og einhverjir smituðust. „Þessi reynsla sýnir að þessir tveir einstaklingar smituðu allmarga og hefðu getað smitað miklu fleiri,“ sagði Þórólfur. Hann segir verðmætar upplýsingar verða til með því að skima við landamærin. Þó þurfi að fá frekari reynslu á það hvort smitaðir einstaklingar séu að sleppa í gegn en það auki traust að hafa svo góða yfirsýn á stöðu mála. Þá sé mikilvægast að grípa Íslendinga og þá sem séu búsettir hér á landi, enda sé líklegra að þeir smiti aðra en ferðamenn í ljósi tengsla hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17 Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28 Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
„Ef við hefðum ekki gert þetta, þá hefðum við ekki vitað neitt hvað hefði verið. Við hefðum ekki vitað hvort það væru margir eða fáir og þá hefðum við haldið áfram að þrasa um það og rífast án þess að hafa nokkra vitneskju.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um hvað hefði gerst hefði ekki verið ákveðið að skima við landamæri landsins. Þó væri ljóst að hefðu smitaðir einstaklingar komið til landsins hefði það leitt til mun fleiri smita. Hann benti í því samhengi á að þegar tveir einstaklingar sem fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun reyndust smitaðir leiddi það til þess að fjölmargir fóru í sóttkví og einhverjir smituðust. „Þessi reynsla sýnir að þessir tveir einstaklingar smituðu allmarga og hefðu getað smitað miklu fleiri,“ sagði Þórólfur. Hann segir verðmætar upplýsingar verða til með því að skima við landamærin. Þó þurfi að fá frekari reynslu á það hvort smitaðir einstaklingar séu að sleppa í gegn en það auki traust að hafa svo góða yfirsýn á stöðu mála. Þá sé mikilvægast að grípa Íslendinga og þá sem séu búsettir hér á landi, enda sé líklegra að þeir smiti aðra en ferðamenn í ljósi tengsla hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17 Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28 Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17
Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28
Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent