Lyftir kjörþyngd meðalmanns með annarri hendi Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 09:30 Englendingurinn tekur vel á því í nýjasta myndbandinu sínu. skjáskot/youtube Það eru margir sem bíða í ofvæni eftir bardaganum á milli kraftajötnanna Eddie Halls og Hafþór Júlíusar Björnssonar sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa ekki áður stigið inn í boxhringinn heldur hafa þeir verið meira í því að lyfta lóðum og það ansi þungt. Báðir eru þeir duglegir að setja myndbönd af sér á YouTube svo aðdáendur geta fylgst með þeim en Eddie Hall er með rúmlega 1,3 milljón fylgjendur. Í nýjasta myndbandi Eddie er hann að taka vel á því í ræktinni en hann gerir sér lítið fyrir og lyftir 80 kílóa lóði með annarri hendi í svokallaðri handlóða bekkpressu. Það má með því segja að Eddie hafi lyft þyngd meðalmanns með annarri hendi en samkvæmt Vísindavefnum er þyngd meðalmanns á bilinu 60-81 kíló. Það er því ljóst að það er alvöru kraftur í höndunum á Eddie sem hann ætti að geta notað í boxbardaganum gegn Hafþóri á næsta ári. Lyftingaræfingu með Eddie Hall má sjá hér að neðan. watch on YouTube Kraftlyftingar Tengdar fréttir Svona undirbýr Eddie Hall sig fyrir bardagann gegn Fjallinu Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. 7. júlí 2020 07:30 Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira
Það eru margir sem bíða í ofvæni eftir bardaganum á milli kraftajötnanna Eddie Halls og Hafþór Júlíusar Björnssonar sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. Þeir hafa ekki áður stigið inn í boxhringinn heldur hafa þeir verið meira í því að lyfta lóðum og það ansi þungt. Báðir eru þeir duglegir að setja myndbönd af sér á YouTube svo aðdáendur geta fylgst með þeim en Eddie Hall er með rúmlega 1,3 milljón fylgjendur. Í nýjasta myndbandi Eddie er hann að taka vel á því í ræktinni en hann gerir sér lítið fyrir og lyftir 80 kílóa lóði með annarri hendi í svokallaðri handlóða bekkpressu. Það má með því segja að Eddie hafi lyft þyngd meðalmanns með annarri hendi en samkvæmt Vísindavefnum er þyngd meðalmanns á bilinu 60-81 kíló. Það er því ljóst að það er alvöru kraftur í höndunum á Eddie sem hann ætti að geta notað í boxbardaganum gegn Hafþóri á næsta ári. Lyftingaræfingu með Eddie Hall má sjá hér að neðan. watch on YouTube
Kraftlyftingar Tengdar fréttir Svona undirbýr Eddie Hall sig fyrir bardagann gegn Fjallinu Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. 7. júlí 2020 07:30 Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira
Svona undirbýr Eddie Hall sig fyrir bardagann gegn Fjallinu Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. 7. júlí 2020 07:30
Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30