CrossFit-þjálfarinn Perez var misnotkuð í æsku: Léttist svo um rúmlega hundrað kíló Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 07:30 Athena Perez fagnar útkomunni. mynd/Athena Perez Í gær var stór dagur fyrir hina 42 ára gömlu Athenu Perez en hún gaf í gær út bókina „Lifting The Wait“. Netútgáfa bókarinn kom út í gær en hún verður fáanleg í verslunum undir lok mánaðarins. Bókin fjallar um ferðalag Perez í gegnum fyrstu 42 árin en hún var mikið lögð í einelti á sínum yngri árum. Nú er hún CrossFit-iðkandi og CrossFit-vefsíðan Morning Chalk Up fjallaði um Perez í gær. Perez var misnotuð í æsku af stjúpmóðir sinni og neitaði stjúpmóðirinn henni stundum um mat ef hún fylgdi ekki þvi sem hún sagði. Það endaði með því að Perez var byrjuð að fela mat í bæði fataskápnum sínum sem og þurrkaranum því hún vissi ekki hvenær hún fengi næst að borða. Eitt leidid af öðru og þegar Perez fékk almennilegt aðgengi að mat þyngdist hún mikið og segir að hún hafi líklegast farið þyngst yfir 500 pund, sem jafngildir tæplega 230 kílóum. „Ég veit ekki einu sinni hvað ég var þung þegar ég var sem þyngst en ég held að þetta hafi mögulega verið þyngra en það,“ sem gekk um gólf heima hjá sér með göngustaf í hendi. Hún byrjaði að æfa CrossFit í mars 2017 og þá breyttist líf hennar. Hún hefur misst 225 pund, rúmlega hundrað kíló, síðan þá og er í dag þjálfari á vegum CrossFit og er meira að segja að opna sína eigin CrossFit stöð í White Bear Lake í Minnesota. Perez ákvað að ráðast í að skrifa bókina eftir að gert var tæplega tíu mínútna myndband um hana í þættinum CrossFit Journal. Áhorfið var slíkt að síðar meir var einnig fjallað um hana í CrossFit Inc. hlaðvarpinu. Hún fékk hundruði skilaboða frá fólkki og þá ákvað hún að leggjast við skrif. Perez segir að hún hafi fengið mikið af skilaboðum um að annað fólk hafi ekki þurft að ganga í gegnum það sem hún þurfti að ganga í gegnum en hún segir að það sé ekki rétta hugsunin. „Við göngum öll í gegnum erfiða tíma,“ sagði Perez. CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Í gær var stór dagur fyrir hina 42 ára gömlu Athenu Perez en hún gaf í gær út bókina „Lifting The Wait“. Netútgáfa bókarinn kom út í gær en hún verður fáanleg í verslunum undir lok mánaðarins. Bókin fjallar um ferðalag Perez í gegnum fyrstu 42 árin en hún var mikið lögð í einelti á sínum yngri árum. Nú er hún CrossFit-iðkandi og CrossFit-vefsíðan Morning Chalk Up fjallaði um Perez í gær. Perez var misnotuð í æsku af stjúpmóðir sinni og neitaði stjúpmóðirinn henni stundum um mat ef hún fylgdi ekki þvi sem hún sagði. Það endaði með því að Perez var byrjuð að fela mat í bæði fataskápnum sínum sem og þurrkaranum því hún vissi ekki hvenær hún fengi næst að borða. Eitt leidid af öðru og þegar Perez fékk almennilegt aðgengi að mat þyngdist hún mikið og segir að hún hafi líklegast farið þyngst yfir 500 pund, sem jafngildir tæplega 230 kílóum. „Ég veit ekki einu sinni hvað ég var þung þegar ég var sem þyngst en ég held að þetta hafi mögulega verið þyngra en það,“ sem gekk um gólf heima hjá sér með göngustaf í hendi. Hún byrjaði að æfa CrossFit í mars 2017 og þá breyttist líf hennar. Hún hefur misst 225 pund, rúmlega hundrað kíló, síðan þá og er í dag þjálfari á vegum CrossFit og er meira að segja að opna sína eigin CrossFit stöð í White Bear Lake í Minnesota. Perez ákvað að ráðast í að skrifa bókina eftir að gert var tæplega tíu mínútna myndband um hana í þættinum CrossFit Journal. Áhorfið var slíkt að síðar meir var einnig fjallað um hana í CrossFit Inc. hlaðvarpinu. Hún fékk hundruði skilaboða frá fólkki og þá ákvað hún að leggjast við skrif. Perez segir að hún hafi fengið mikið af skilaboðum um að annað fólk hafi ekki þurft að ganga í gegnum það sem hún þurfti að ganga í gegnum en hún segir að það sé ekki rétta hugsunin. „Við göngum öll í gegnum erfiða tíma,“ sagði Perez.
CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira