Hraunsfjörður að gefa vel Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2020 07:16 Sjóbleikja Nú er bestu tíminn framundan í sjóbleikjuveiðinni og nokkur vinsæl svæði eru þegar farin að gefa vel. Eitt af þeim svæðum er Hraunsfjörður sem við höfum skrifað um reglulega en veiðin þar síðustu daga þegar það er glampandi sól hefur verið mjög góð. Það er algengt að veiðimenn séu að fá fimm til tíu bleikjur eftir stutta viðveru og sem fyrr eru það flugur sem líkja eftir marfló, helst grænleitar, sem gefa vel en aðrar flugur til dæmis Peacock, Langskeggur og Peter Ross eru líka gjöfular. Veiðin er ekki bundin við einn stað í vatninu heldur virðist hún vera góð um allt vatn. Sjóbleikjan sem er að veiðast er mest eitt til tvö pund en inn á milli eru að veiðast þriggja til fjögurra punda bleikjur. Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði
Nú er bestu tíminn framundan í sjóbleikjuveiðinni og nokkur vinsæl svæði eru þegar farin að gefa vel. Eitt af þeim svæðum er Hraunsfjörður sem við höfum skrifað um reglulega en veiðin þar síðustu daga þegar það er glampandi sól hefur verið mjög góð. Það er algengt að veiðimenn séu að fá fimm til tíu bleikjur eftir stutta viðveru og sem fyrr eru það flugur sem líkja eftir marfló, helst grænleitar, sem gefa vel en aðrar flugur til dæmis Peacock, Langskeggur og Peter Ross eru líka gjöfular. Veiðin er ekki bundin við einn stað í vatninu heldur virðist hún vera góð um allt vatn. Sjóbleikjan sem er að veiðast er mest eitt til tvö pund en inn á milli eru að veiðast þriggja til fjögurra punda bleikjur.
Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði