„17 ára Ísak Bergmann sökkti Gautaborg“ | Sjáðu fyrsta markið hans Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 10:00 Ísak fagnar markinu sínu í gær. mynd/norrköping „17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ísak Bergmann stal öllum fyrirsögnum eftir leikinn en hann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í gær er Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg. Liðið er á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. Tveimur vikum áður hafði Ísak lagt upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik og tölfræði hans í leiknum í gær var ansi myndarleg en markið hans má sjá hér. 17-årige Ísak Bergmann Jóhannesson sänkte IFK Göteborg - när IFK Norrköping tog femte segern på sex matcherhttps://t.co/z05YvfPB6c— SportExpressen (@SportExpressen) July 6, 2020 Ísak Bergmann hefur slegið í gegn hjá sænska liðinu þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur brotist inn í aðalliðið í upphafi þessara leiktíðar í Svíþjóð. Ísak er fæddur árið 2003 og faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson en Twitter logaði í gær eftir mark Skagamannsins. Today was easily the best day of Isak Bergmann Johannesson s (17) young career at @ifknorrkoping IFK Göteborg 87 min 1 goal 1 assist 4 key passes 5 shots 3/4 duels wonAveraging 2.2 key passes per game with 3 assists in just 3 starts this season. pic.twitter.com/deymiWKbxf— Football Wonderkids (@fbwonderkids) July 6, 2020 17-årige Isak Bergmann Johannesson visade vägen för @ifknorrkoping i 3 1-segern mot @IFKGoteborg. Läs mer: https://t.co/UpQnXh0pTD #Allsvenskan pic.twitter.com/UnpVJlDsOk— Allsvenskan (@AllsvenskanSE) July 6, 2020 Simon Thern: "Jag känner aldrig någon stress med årets upplaga av Norrköping, vi tror på vår idé""Ísak Bergmann Jóhannesson har en blick och värdering av situationer som är världsklass""Det har funnits en mentalitet i svensk fotboll att man ska trycka ned yngre" @SimonThern pic.twitter.com/OcdlIwYn2J— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 6, 2020 geggjað að sja Ísak Bergmann spila, hentar fullkomnlega inn í þetta Norrköping lið sem er 100% að fara taka dolluna— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) July 6, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
„17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ísak Bergmann stal öllum fyrirsögnum eftir leikinn en hann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í gær er Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg. Liðið er á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. Tveimur vikum áður hafði Ísak lagt upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik og tölfræði hans í leiknum í gær var ansi myndarleg en markið hans má sjá hér. 17-årige Ísak Bergmann Jóhannesson sänkte IFK Göteborg - när IFK Norrköping tog femte segern på sex matcherhttps://t.co/z05YvfPB6c— SportExpressen (@SportExpressen) July 6, 2020 Ísak Bergmann hefur slegið í gegn hjá sænska liðinu þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur brotist inn í aðalliðið í upphafi þessara leiktíðar í Svíþjóð. Ísak er fæddur árið 2003 og faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson en Twitter logaði í gær eftir mark Skagamannsins. Today was easily the best day of Isak Bergmann Johannesson s (17) young career at @ifknorrkoping IFK Göteborg 87 min 1 goal 1 assist 4 key passes 5 shots 3/4 duels wonAveraging 2.2 key passes per game with 3 assists in just 3 starts this season. pic.twitter.com/deymiWKbxf— Football Wonderkids (@fbwonderkids) July 6, 2020 17-årige Isak Bergmann Johannesson visade vägen för @ifknorrkoping i 3 1-segern mot @IFKGoteborg. Läs mer: https://t.co/UpQnXh0pTD #Allsvenskan pic.twitter.com/UnpVJlDsOk— Allsvenskan (@AllsvenskanSE) July 6, 2020 Simon Thern: "Jag känner aldrig någon stress med årets upplaga av Norrköping, vi tror på vår idé""Ísak Bergmann Jóhannesson har en blick och värdering av situationer som är världsklass""Det har funnits en mentalitet i svensk fotboll att man ska trycka ned yngre" @SimonThern pic.twitter.com/OcdlIwYn2J— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 6, 2020 geggjað að sja Ísak Bergmann spila, hentar fullkomnlega inn í þetta Norrköping lið sem er 100% að fara taka dolluna— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) July 6, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira