Geðræktarstöð á Suðurnesjum lokað vegna smits Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. júlí 2020 06:52 Björgin er til húsa í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Skjólstæðingur Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, hefur greinst með kórónuveirusmit. Af þeim sökum hafa tíu aðrir notendur Bjargarinnar verið skikkaðir í sóttkví og Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun. Frá þessu greindi geðræktarmiðstöðin sjálf á Facebook í gærkvöld. Áður hafði fjölskyldumeðlimur einstaklings í Björginni greinst með kórónuveirusmit, sem kom í ljós þann 30. júní síðastliðinn. Rannsókn leiddi síðar í ljós fyrrnefndur skjólstæðingur var jafnframt smitaður og því ákváðu stjórnendur Bjargarinnar að grípa til ofangreindra aðgerða. Forstöðumaður miðstöðvarinnar, Díana Hilmarsdóttir, segir við Fréttablaðið að verið sé að sinna viðkvæmum hópi sem átti um sárt að binda þegar Björgin var lokuð um nokkurra vikna skeið á meðan faraldurinn stóð sem hæst. Alls sækji um 25 til 40 einstaklingar geðheilbrigðishjálp og félagsskap í Björgina á dag, bæði starfsmenn og skjólstæðingar. Sem fyrr segir hefur Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun á húsnæðinu. Stefnt er að því að það opni aftur á mánudag. „Viljum við ítreka mikilvægi handþvottar og að viðhalda 2ja metra reglunni eftir fremsta megni. Einnota hanskar eru til staðar ásamt handspritti. Mikilvægt er að halda sig heima ef einhver flensueinkenni eru til staðar einsog hiti, hósti, bein-og vöðvaverkir og þreyta,“ segja aðstandendur Bjargarinnar. Reykjanesbær Geðheilbrigði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fleiri fréttir Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Sjá meira
Skjólstæðingur Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, hefur greinst með kórónuveirusmit. Af þeim sökum hafa tíu aðrir notendur Bjargarinnar verið skikkaðir í sóttkví og Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun. Frá þessu greindi geðræktarmiðstöðin sjálf á Facebook í gærkvöld. Áður hafði fjölskyldumeðlimur einstaklings í Björginni greinst með kórónuveirusmit, sem kom í ljós þann 30. júní síðastliðinn. Rannsókn leiddi síðar í ljós fyrrnefndur skjólstæðingur var jafnframt smitaður og því ákváðu stjórnendur Bjargarinnar að grípa til ofangreindra aðgerða. Forstöðumaður miðstöðvarinnar, Díana Hilmarsdóttir, segir við Fréttablaðið að verið sé að sinna viðkvæmum hópi sem átti um sárt að binda þegar Björgin var lokuð um nokkurra vikna skeið á meðan faraldurinn stóð sem hæst. Alls sækji um 25 til 40 einstaklingar geðheilbrigðishjálp og félagsskap í Björgina á dag, bæði starfsmenn og skjólstæðingar. Sem fyrr segir hefur Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun á húsnæðinu. Stefnt er að því að það opni aftur á mánudag. „Viljum við ítreka mikilvægi handþvottar og að viðhalda 2ja metra reglunni eftir fremsta megni. Einnota hanskar eru til staðar ásamt handspritti. Mikilvægt er að halda sig heima ef einhver flensueinkenni eru til staðar einsog hiti, hósti, bein-og vöðvaverkir og þreyta,“ segja aðstandendur Bjargarinnar.
Reykjanesbær Geðheilbrigði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fleiri fréttir Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Sjá meira