Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. júní 2020 11:30 Birgitta segir undirbúninginn á fullu þessa dagana og að allir séu með höfuðið í bleyti. Hún segir að mikið verði lagt í æfingar og framkomu til þessa að gera útkomuna sem besta. Vísir/Vilhelm „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Nýlega tilkynntu skipuleggjendur Innipúkans að hljómsveitin Moses Hightower og Birgitta Haukdal muni leiða saman hesta sína í fyrsta skipti á Innipúkanum. Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina og er miðasala hafin í forsölu. „Birgitta er náttúrulega fagmaður fram í fingurgóma, sem vilja snerta þessa mjúku sál, og það verður gaman að heyra hana spreyta sig á okkar allra vinsælustu ballsmellum auk síns eðalkatalógs“, segir Andri Ólafsson, bassaleikari Moses Higtower þegar hann er spurður um þetta óvænta samstarf. Hljómsveitin Moses Hightower. Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir hefð hafa verið fyrir því á Innipúkanum að fá goðsögn til að koma fram með yngri hljómsveit og að skipuleggjendur Innipúkans hafi í mörg ár reynt að fá Birgittu til liðs við sig. „Núna loksins, loksins gekk allt upp“, segir Steinþór Helgi um samstarfið. Birgitta segir undirbúninginn á fullu þessa dagana og að allir séu með höfuðið í bleyti. Hún segir að mikið verði lagt í æfingar og framkomu til þess að gera útkomuna sem besta. „Við höfum aldrei unnið saman áður og því verður þetta virkilega spennandi“, segir Birgitta en þetta er í fyrsta skipti sem hún sækir hátíðina. „Þetta verður ferskt tvist fyrir bæði böndin en virkilega spennandi. Við munum koma fram á föstudagskvöldinu í Gamla bíói sem er bara geggjað. Innipúkinn er alltaf svo sjúklega flott hátíð svo að þetta verður klikkað“, segir Birgitta. Sjálf segist Birgitta ekki vera að koma mikið fram þessa dagana og eyði því miklu púðri í að hugsa vel út hverja tónleika fyrir sig. „Þetta er uppákoma sem að ég vil ekki missa af í ár“ segir Birgitta, en nýlega var tilkynnt að hátíðin flytur af Grandanum yfir í Gamla Bíó, og á efri hæð Röntgen og hluta af Ingólfsstræti. Steinþór segir dagskránna í ár vera sérstaklega glæsilega og fjölbreytta og að tilkynnt verði um fleiri listamenn á næstu dögum og vikum. Innipúkinn Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00 Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4. júní 2020 10:56 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
„Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Nýlega tilkynntu skipuleggjendur Innipúkans að hljómsveitin Moses Hightower og Birgitta Haukdal muni leiða saman hesta sína í fyrsta skipti á Innipúkanum. Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina og er miðasala hafin í forsölu. „Birgitta er náttúrulega fagmaður fram í fingurgóma, sem vilja snerta þessa mjúku sál, og það verður gaman að heyra hana spreyta sig á okkar allra vinsælustu ballsmellum auk síns eðalkatalógs“, segir Andri Ólafsson, bassaleikari Moses Higtower þegar hann er spurður um þetta óvænta samstarf. Hljómsveitin Moses Hightower. Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir hefð hafa verið fyrir því á Innipúkanum að fá goðsögn til að koma fram með yngri hljómsveit og að skipuleggjendur Innipúkans hafi í mörg ár reynt að fá Birgittu til liðs við sig. „Núna loksins, loksins gekk allt upp“, segir Steinþór Helgi um samstarfið. Birgitta segir undirbúninginn á fullu þessa dagana og að allir séu með höfuðið í bleyti. Hún segir að mikið verði lagt í æfingar og framkomu til þess að gera útkomuna sem besta. „Við höfum aldrei unnið saman áður og því verður þetta virkilega spennandi“, segir Birgitta en þetta er í fyrsta skipti sem hún sækir hátíðina. „Þetta verður ferskt tvist fyrir bæði böndin en virkilega spennandi. Við munum koma fram á föstudagskvöldinu í Gamla bíói sem er bara geggjað. Innipúkinn er alltaf svo sjúklega flott hátíð svo að þetta verður klikkað“, segir Birgitta. Sjálf segist Birgitta ekki vera að koma mikið fram þessa dagana og eyði því miklu púðri í að hugsa vel út hverja tónleika fyrir sig. „Þetta er uppákoma sem að ég vil ekki missa af í ár“ segir Birgitta, en nýlega var tilkynnt að hátíðin flytur af Grandanum yfir í Gamla Bíó, og á efri hæð Röntgen og hluta af Ingólfsstræti. Steinþór segir dagskránna í ár vera sérstaklega glæsilega og fjölbreytta og að tilkynnt verði um fleiri listamenn á næstu dögum og vikum.
Innipúkinn Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00 Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4. júní 2020 10:56 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00
Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4. júní 2020 10:56