Fyrrum samstarfsfélagar um nýja kónginn: „Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2020 08:00 Eric Roza í ræktinni. Að sjálfsögðu CrossFit. vísir/getty Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. Roza tók yfir CrossFit af Gregg Glassmann sem hafði gert allt vitlaust innan samtakanna eftir það hvernig hann tók á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. CrossFit-síðan Morning Chalk Up ræddi við nokkra sem standa Eric næst og fengu þá til að lýsa þessum „huldumanni“ fyrir CrossFit-íþróttafólki heimsins. „Það er nokkuð ótrúlegt að maður eins og Eric er tilbúinn að tileinka lífi sínu CrossFit. Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit. Hann er svo ástríðufullur fyrir CrossFit,“ sagði hinn fimmtugi Max Stock, sem hefur æft í Boulder, CrossFit-stöð Eric, síðustu árin. Embattled CrossFit founder Greg Glassman sells company to tech entrepreneur Eric Roza @CrossFit @RozaEric #Crossfit #GregGlassmann #Fitness #BLM https://t.co/UeBd9HDjVY— HCM magazine (@HCMmag) June 25, 2020 Ian Day, CrossFit-þjálfari sem þjálfaði í stöð Eric í Oracle, tekur í svipaðan streng og Max. „Hann er svo ástríðufullur fyrir öllu sem hann gerir. Það er augljóst að hann elskar CrossFit og hvað það getur gert fyrir fólk. Hann er mjög jákvæður, góður gaur en veit einnig hvernig eigi að afgreiða hllutina,“ sagði Day. Patrick Burke hefur farið sex sinnum á heimsleikana í CrossFit og hann ber Eric söguna vel. „Hann er frábær persóna. Hann hefur endalaust af orku. Ef þú talar við þennan gaur í fimm mínútur er ég viss um að „burpees“ og CrossFit mun velta út úr munninum á honum. Hann er leiðtogi og veit hvernig á að koma fólki inn og búa til lið,“ sagði Burke. CrossFit Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. Roza tók yfir CrossFit af Gregg Glassmann sem hafði gert allt vitlaust innan samtakanna eftir það hvernig hann tók á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. CrossFit-síðan Morning Chalk Up ræddi við nokkra sem standa Eric næst og fengu þá til að lýsa þessum „huldumanni“ fyrir CrossFit-íþróttafólki heimsins. „Það er nokkuð ótrúlegt að maður eins og Eric er tilbúinn að tileinka lífi sínu CrossFit. Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit. Hann er svo ástríðufullur fyrir CrossFit,“ sagði hinn fimmtugi Max Stock, sem hefur æft í Boulder, CrossFit-stöð Eric, síðustu árin. Embattled CrossFit founder Greg Glassman sells company to tech entrepreneur Eric Roza @CrossFit @RozaEric #Crossfit #GregGlassmann #Fitness #BLM https://t.co/UeBd9HDjVY— HCM magazine (@HCMmag) June 25, 2020 Ian Day, CrossFit-þjálfari sem þjálfaði í stöð Eric í Oracle, tekur í svipaðan streng og Max. „Hann er svo ástríðufullur fyrir öllu sem hann gerir. Það er augljóst að hann elskar CrossFit og hvað það getur gert fyrir fólk. Hann er mjög jákvæður, góður gaur en veit einnig hvernig eigi að afgreiða hllutina,“ sagði Day. Patrick Burke hefur farið sex sinnum á heimsleikana í CrossFit og hann ber Eric söguna vel. „Hann er frábær persóna. Hann hefur endalaust af orku. Ef þú talar við þennan gaur í fimm mínútur er ég viss um að „burpees“ og CrossFit mun velta út úr munninum á honum. Hann er leiðtogi og veit hvernig á að koma fólki inn og búa til lið,“ sagði Burke.
CrossFit Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga