Ísak átti sjö lykilsendingar og tæplega 93% sendinga hans voru heppnaðar Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 09:15 Ísak Bergmann byrjar frábærlega í sænsku úrvalsdeildinni. mynd/norrköping ifk twitter Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. Ísak Bergmann lagði upp tvö af fjórum mörkum Norrköping í 4-2 sigri á Östersunds en hann er einungis sautján ára gamall. Faðir hans er Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður og núverandi þjálfari ÍA. Tre assist av tonåringarna idag Två assist i första allsvenska starten för Isak Bergmann Johannesson och första assisten i IFK Norrköping för Ishaq : Johan Axelsson, Bildbyrån, och Simon Larsson. #ifknorrköping pic.twitter.com/jJB10RXtNP— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) June 27, 2020 Þegar rýnt er enn frekar ofan í frammistöðu Ísaks kemur fram að hann átti skínandi leik og það voru ekki bara þessar tvær stoðsendingar frá honum. Hann gaf sjö lykilsendingar í leiknum sem sköpuðu færi og heppnað sendingarhlutfall hans var næstum því 93% prósent, eða 92,6%. Frábær byrjun Ísaks og verður gaman aað sjá hvort að hann verði ekki aftur í byrjunarliði Norrköping á heimavelli gegn Elfsborg á miðvikudag. A dangerous U21 duo led a masterclass comeback by @ifknorrkoping v. Østersunds Isak Bergmann Jóhannesson (17) 2 assists 7 key passes 92.6% pass completion Sead Haksabanovic (21) 1 goal 6 shots 4 key passes 5 fouls sufferedAn intriguing duo! pic.twitter.com/qQKY2A52qr— Football Wonderkids (@fbwonderkids) June 27, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. Ísak Bergmann lagði upp tvö af fjórum mörkum Norrköping í 4-2 sigri á Östersunds en hann er einungis sautján ára gamall. Faðir hans er Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður og núverandi þjálfari ÍA. Tre assist av tonåringarna idag Två assist i första allsvenska starten för Isak Bergmann Johannesson och första assisten i IFK Norrköping för Ishaq : Johan Axelsson, Bildbyrån, och Simon Larsson. #ifknorrköping pic.twitter.com/jJB10RXtNP— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) June 27, 2020 Þegar rýnt er enn frekar ofan í frammistöðu Ísaks kemur fram að hann átti skínandi leik og það voru ekki bara þessar tvær stoðsendingar frá honum. Hann gaf sjö lykilsendingar í leiknum sem sköpuðu færi og heppnað sendingarhlutfall hans var næstum því 93% prósent, eða 92,6%. Frábær byrjun Ísaks og verður gaman aað sjá hvort að hann verði ekki aftur í byrjunarliði Norrköping á heimavelli gegn Elfsborg á miðvikudag. A dangerous U21 duo led a masterclass comeback by @ifknorrkoping v. Østersunds Isak Bergmann Jóhannesson (17) 2 assists 7 key passes 92.6% pass completion Sead Haksabanovic (21) 1 goal 6 shots 4 key passes 5 fouls sufferedAn intriguing duo! pic.twitter.com/qQKY2A52qr— Football Wonderkids (@fbwonderkids) June 27, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira