Martin spilar um þýska meistaratitilinn í beinni á Stöð 2 Sport Sindri Sverrisson skrifar 25. júní 2020 17:05 Martin Hermannsson ætlar sér að verða þýskur meistari. VÍSIR/GETTY Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitaleikjum Alba Berlín og Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í körfubolta. Fyrri leikurinn er á morgun kl. 18.30 og sá seinni á sunnudag kl. 13. Fara þeir báðir fram í Audi Dome í München líkt og aðrir leikir í úrslitakeppninni, og ráða samanlögð úrslit því hvort liðanna verður meistari. Leikirnir verða báðir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er algjör lykilleikmaður í liði Alba Berlín sem þegar hefur tryggt sér bikarmeistaratitilinn í körfubolta á leiktíðinni. Hlé var gert á keppni í þýsku deildinni í mars vegna kórónuveirufaraldursins og ákveðið að leika ekki frekar í deildinni eftir að íþróttastarf fór í gang að nýju í Þýskalandi heldur fara beint í nýja útgáfu af úrslitakeppni. Tíu lið tóku þar þátt, átta þeirra komust úr riðlakeppni í útsláttarkeppni og nú standa tvö eftir. Alba Berlín vann nokkuð örugglega gegn Göttingen og Oldenburg á leið sinni í úrslitin en Ludwigsburg sló út Bayern München með miklum naumindum og vann einnig Ulm. Körfubolti Tengdar fréttir Martin og félagar komnir í úrslitaeinvígið Alba Berlín er komið í úrslitaeinvígi um þýska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Oldenburg í kvöld. 24. júní 2020 22:45 Martin tilbúinn að klára tímabilið: „Langar að verða þýskur meistari“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segist gjarnan vilja byrja að spila körfubolta aftur og líst ágætlega á þær hugmyndir sem uppi eru um að klára tímabilið í Þýskalandi fyrir lok júní. 28. apríl 2020 18:00 Martin stigahæstur er Alba Berlin varð bikarmeistari Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson varð í kvöld þýsku bikarmeistari er lið hans Alba Berlín vann öruggan sigur á Baskets Oldenburg í úrslitum. Martin gerði sér lítið fyrir og var stigahæstur á vellinum með 20 stig. 16. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Enski boltinn Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitaleikjum Alba Berlín og Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í körfubolta. Fyrri leikurinn er á morgun kl. 18.30 og sá seinni á sunnudag kl. 13. Fara þeir báðir fram í Audi Dome í München líkt og aðrir leikir í úrslitakeppninni, og ráða samanlögð úrslit því hvort liðanna verður meistari. Leikirnir verða báðir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er algjör lykilleikmaður í liði Alba Berlín sem þegar hefur tryggt sér bikarmeistaratitilinn í körfubolta á leiktíðinni. Hlé var gert á keppni í þýsku deildinni í mars vegna kórónuveirufaraldursins og ákveðið að leika ekki frekar í deildinni eftir að íþróttastarf fór í gang að nýju í Þýskalandi heldur fara beint í nýja útgáfu af úrslitakeppni. Tíu lið tóku þar þátt, átta þeirra komust úr riðlakeppni í útsláttarkeppni og nú standa tvö eftir. Alba Berlín vann nokkuð örugglega gegn Göttingen og Oldenburg á leið sinni í úrslitin en Ludwigsburg sló út Bayern München með miklum naumindum og vann einnig Ulm.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin og félagar komnir í úrslitaeinvígið Alba Berlín er komið í úrslitaeinvígi um þýska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Oldenburg í kvöld. 24. júní 2020 22:45 Martin tilbúinn að klára tímabilið: „Langar að verða þýskur meistari“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segist gjarnan vilja byrja að spila körfubolta aftur og líst ágætlega á þær hugmyndir sem uppi eru um að klára tímabilið í Þýskalandi fyrir lok júní. 28. apríl 2020 18:00 Martin stigahæstur er Alba Berlin varð bikarmeistari Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson varð í kvöld þýsku bikarmeistari er lið hans Alba Berlín vann öruggan sigur á Baskets Oldenburg í úrslitum. Martin gerði sér lítið fyrir og var stigahæstur á vellinum með 20 stig. 16. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Enski boltinn Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Martin og félagar komnir í úrslitaeinvígið Alba Berlín er komið í úrslitaeinvígi um þýska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Oldenburg í kvöld. 24. júní 2020 22:45
Martin tilbúinn að klára tímabilið: „Langar að verða þýskur meistari“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segist gjarnan vilja byrja að spila körfubolta aftur og líst ágætlega á þær hugmyndir sem uppi eru um að klára tímabilið í Þýskalandi fyrir lok júní. 28. apríl 2020 18:00
Martin stigahæstur er Alba Berlin varð bikarmeistari Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson varð í kvöld þýsku bikarmeistari er lið hans Alba Berlín vann öruggan sigur á Baskets Oldenburg í úrslitum. Martin gerði sér lítið fyrir og var stigahæstur á vellinum með 20 stig. 16. febrúar 2020 21:30