Finnur Freyr um þá leikmenn sem Valur vill fá: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 19:00 Finnur Freyr ræddi við Gaupa í dag. Vísir/Mynd Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Hann spilaði gríðarlega vel með Tindastól í fyrra og vel látið af honum sem spilar inn í líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá leikmenn sem eru þekktar stærðir þannig við séum að takmarka lotteríð,“ sagði Finnur Freyr um nýjan leikmann liðsins - Sinisa Bilic - í Valsheimilinu í dag. „Það eru fimm leikmenn farnir frá því í fyrra þannig þetta er skref í rétt átt. Í púslinu er maður rétt byrjaður að setja í rammann svo það er næg vinna eftir.“ „Held að Valur hafi ekki komist í úrslitakeppnina í einhver 30 ár svo það er göfugt markmið að stefna þangað. Deildin er og verður gríðarlega sterk á næsta tímabili. Við erum að reyna setja saman lið á meðan önnur lið búa að því að vera með sterka kjarna. Við erum auðmjúkir í því að reyna koma okkur inn í 8-liða úrslitin loksins,“ sagði þjálfarinn færi um markmið Vals næsta vetur. „Fullt af flottum og góðum leikmönnum en flestir samningsbundnir. Það eru margir sem við erum að heyra í en það verður bara að koma í ljós. Við viljum fá leikmenn sem passa inn í það sem við viljum gera. Þurfum að vera skynsamir með hvernig við nýtum fjármagnið,“ sagði Finnur um þá leikmenn sem Valur er að skoða. „Sjáum til hvaða púsl vantar og hvernig þetta þróast. Við þurfum allavega tvo leikmenn til viðbótar ef ekki fleiri,“ sagði Finnur að lokum. Klippa: Finnur Freyr: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Íslenski körfuboltinn Körfubolti Valur Tengdar fréttir Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Hann spilaði gríðarlega vel með Tindastól í fyrra og vel látið af honum sem spilar inn í líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá leikmenn sem eru þekktar stærðir þannig við séum að takmarka lotteríð,“ sagði Finnur Freyr um nýjan leikmann liðsins - Sinisa Bilic - í Valsheimilinu í dag. „Það eru fimm leikmenn farnir frá því í fyrra þannig þetta er skref í rétt átt. Í púslinu er maður rétt byrjaður að setja í rammann svo það er næg vinna eftir.“ „Held að Valur hafi ekki komist í úrslitakeppnina í einhver 30 ár svo það er göfugt markmið að stefna þangað. Deildin er og verður gríðarlega sterk á næsta tímabili. Við erum að reyna setja saman lið á meðan önnur lið búa að því að vera með sterka kjarna. Við erum auðmjúkir í því að reyna koma okkur inn í 8-liða úrslitin loksins,“ sagði þjálfarinn færi um markmið Vals næsta vetur. „Fullt af flottum og góðum leikmönnum en flestir samningsbundnir. Það eru margir sem við erum að heyra í en það verður bara að koma í ljós. Við viljum fá leikmenn sem passa inn í það sem við viljum gera. Þurfum að vera skynsamir með hvernig við nýtum fjármagnið,“ sagði Finnur um þá leikmenn sem Valur er að skoða. „Sjáum til hvaða púsl vantar og hvernig þetta þróast. Við þurfum allavega tvo leikmenn til viðbótar ef ekki fleiri,“ sagði Finnur að lokum. Klippa: Finnur Freyr: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Valur Tengdar fréttir Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. 22. júní 2020 14:00