Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2020 11:00 Kolbeinn Sigþórsson skoraði þrjú mörk fyrir íslenska landsliðið í fyrrahaust. VÍSIR/GETTY AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. Kolbeinn hefur komið inn á sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en hann glímdi mikið við meiðsli í vetur. Hann lék tuttugu mínútur í 2-0 útisigri gegn Örebro í fyrsta leik og kom svo inn á í upphafi seinni hálfleiks gegn Norrköping, þegar AIK var þegar lent 4-0 undir, en Norrköping vann leikinn 4-1. Rikard Norling, þjálfari AIK, segir ljóst að breytingar verði á byrjunarliði AIK frá tapinu gegn Norrköping. Á vef Fotbollskanalen er hann spurður hvort að Kolbeinn geti byrjað leikinn, miðað við líkamlegt ástand stjörnuframherjans: „Nei, ekki eins og útlitið er núna,“ sagði Norling. Kolbeinn var í byrjunarliði AIK í 12 deildarleikjum á síðustu leiktíð en það var fyrsta alvöru tímabil hans frá árinu 2016, en meiðsli og deilur við forseta franska félagsins Nantes ollu því að hann spilaði sáralítinn fótbolta í hálft þriðja ár. Kolbeinn skoraði þrjú mörk í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra, og þrjú mörk í síðustu sex leikjum Íslands í undankeppni EM en þar með jafnaði hann markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Þeir hafa hvor um sig skorað 26 mörk fyrir Ísland. Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26 Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ Sjá meira
AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. Kolbeinn hefur komið inn á sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en hann glímdi mikið við meiðsli í vetur. Hann lék tuttugu mínútur í 2-0 útisigri gegn Örebro í fyrsta leik og kom svo inn á í upphafi seinni hálfleiks gegn Norrköping, þegar AIK var þegar lent 4-0 undir, en Norrköping vann leikinn 4-1. Rikard Norling, þjálfari AIK, segir ljóst að breytingar verði á byrjunarliði AIK frá tapinu gegn Norrköping. Á vef Fotbollskanalen er hann spurður hvort að Kolbeinn geti byrjað leikinn, miðað við líkamlegt ástand stjörnuframherjans: „Nei, ekki eins og útlitið er núna,“ sagði Norling. Kolbeinn var í byrjunarliði AIK í 12 deildarleikjum á síðustu leiktíð en það var fyrsta alvöru tímabil hans frá árinu 2016, en meiðsli og deilur við forseta franska félagsins Nantes ollu því að hann spilaði sáralítinn fótbolta í hálft þriðja ár. Kolbeinn skoraði þrjú mörk í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra, og þrjú mörk í síðustu sex leikjum Íslands í undankeppni EM en þar með jafnaði hann markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Þeir hafa hvor um sig skorað 26 mörk fyrir Ísland.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26 Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ Sjá meira
Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26
Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15