Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2020 15:36 Erling Braut Haaland fagnar eftir að hafa komið Dortmund yfir gegn Leipzig. VÍSIR/GETTY Bayern München gefur ekkert eftir þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn í fótbolta en liðið vann Freiburg 3-1 í dag. Leverkusen fór niður úr meistaradeildarsæti. Robert Lewandowski skoraði tvö marka Bayern og er nú kominn með 33 mörk í deildinni á leiktíðinni, sjö mörkum meira en Timo Werner hjá RB Leipzig. Robert Lewandowski has now scored 33 Bundesliga goals this season, the most by any player in a single campaign since Dieter Müller netted 34 for 1. FC Köln in 1976 77.Even we can't keep up. pic.twitter.com/78jb1XyFvM— Squawka Football (@Squawka) June 20, 2020 Leipzig tapaði stórleiknum við Dortmund á heimavelli, 2-0, þar sem Norðmaðurinn Erling Braut Haaland skoraði bæði mörkin. Haaland hefur þar með skorað 13 mörk í deildinni þrátt fyrir að hafa komið til Dortmund í janúar. Dortmund er því öruggt um 2. sæti deildarinnar nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir, en liðið er með 69 stig, sex stigum á undan Leipzig sem er í 3. sæti. Borussia Mönchengladbach komst upp í 4. sæti, með 62 stig, eftir 3-1 sigur gegn Paderborn, liði Samúels Kára Friðjónssonar sem lék síðustu mínúturnar í leiknum. Mönchengladbach er stigi fyrir ofan Leverkusen sem tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín og fór þar með niður úr meistaradeildarsæti. Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður á 79. mínútu í 1-1 jafntefli Augsburg við Düsseldorf á útivelli. Augsburg tryggði sér þar með endanlega áframhaldandi veru í deildinni en liðið er í 15. sæti, sex stigum fyrir ofan Düsseldorf. CONFIRMED: FC Augsburg remains in the Bundesliga for next season! pic.twitter.com/6pouob4eI9— FC Augsburg (@FCA_World) June 20, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Bayern München gefur ekkert eftir þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn í fótbolta en liðið vann Freiburg 3-1 í dag. Leverkusen fór niður úr meistaradeildarsæti. Robert Lewandowski skoraði tvö marka Bayern og er nú kominn með 33 mörk í deildinni á leiktíðinni, sjö mörkum meira en Timo Werner hjá RB Leipzig. Robert Lewandowski has now scored 33 Bundesliga goals this season, the most by any player in a single campaign since Dieter Müller netted 34 for 1. FC Köln in 1976 77.Even we can't keep up. pic.twitter.com/78jb1XyFvM— Squawka Football (@Squawka) June 20, 2020 Leipzig tapaði stórleiknum við Dortmund á heimavelli, 2-0, þar sem Norðmaðurinn Erling Braut Haaland skoraði bæði mörkin. Haaland hefur þar með skorað 13 mörk í deildinni þrátt fyrir að hafa komið til Dortmund í janúar. Dortmund er því öruggt um 2. sæti deildarinnar nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir, en liðið er með 69 stig, sex stigum á undan Leipzig sem er í 3. sæti. Borussia Mönchengladbach komst upp í 4. sæti, með 62 stig, eftir 3-1 sigur gegn Paderborn, liði Samúels Kára Friðjónssonar sem lék síðustu mínúturnar í leiknum. Mönchengladbach er stigi fyrir ofan Leverkusen sem tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín og fór þar með niður úr meistaradeildarsæti. Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður á 79. mínútu í 1-1 jafntefli Augsburg við Düsseldorf á útivelli. Augsburg tryggði sér þar með endanlega áframhaldandi veru í deildinni en liðið er í 15. sæti, sex stigum fyrir ofan Düsseldorf. CONFIRMED: FC Augsburg remains in the Bundesliga for next season! pic.twitter.com/6pouob4eI9— FC Augsburg (@FCA_World) June 20, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira