Aflýsa flugferðum eftir að veiran breiddist út á ný Sylvía Hall og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 17. júní 2020 18:23 Íbúar bíða eftir því að komast í skimun. Vísir/AP Nokkur hundruð flugferðum til og frá borginni Peking í Kína hefur verið aflýst eftir að kórónuveiran tók að breiðast út um borgina á ný. Yfirvöld í Peking greindu frá því í dag að þrjátíu og eitt nýtt tilfelli hafi greinst í borginni síðan í gær. Á síðustu sex dögum hafa nærri eitt hundrað og fjörutíu greinst með veiruna. Flest tilfellin tengjast matarmarkaði í borginni og er óttast að smitum komi til með að fjölga. Gripið hefur verið til umfangsmikilla aðgerða til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar í borginni. Meðal annars með því að skima fleiri. Síðustu daga hafa um fjögur hundruð þúsund borgarbúar verið skimaðir á hverjum degi fyrir kórónuveirunni. „Allir þeir sem hafa komist í snertingu við eða tengjast Xinfadi-markaðnum verða að mæta í skimun og undirgangast kjarnsýrupróf. Á lykilstöðum, þar á meðal öllum landbúnaðarmörkuðum, verða gerð kjarnsýrupróf. Öll hverfi verða sett í sóttkví. Á lykilsvæðum verða allir settir í kjarnsýrupróf og umfang prófana verður útvíkkað. Frekari atriði eru undir eftirliti og stjórnun á hverjum stað komin,“ sagði Pang Xinghuo, aðstoðarforstjóri sóttvarnarmiðstöðvar Pekingborgar, á blaðamannafundi í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Nokkur hundruð flugferðum til og frá borginni Peking í Kína hefur verið aflýst eftir að kórónuveiran tók að breiðast út um borgina á ný. Yfirvöld í Peking greindu frá því í dag að þrjátíu og eitt nýtt tilfelli hafi greinst í borginni síðan í gær. Á síðustu sex dögum hafa nærri eitt hundrað og fjörutíu greinst með veiruna. Flest tilfellin tengjast matarmarkaði í borginni og er óttast að smitum komi til með að fjölga. Gripið hefur verið til umfangsmikilla aðgerða til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar í borginni. Meðal annars með því að skima fleiri. Síðustu daga hafa um fjögur hundruð þúsund borgarbúar verið skimaðir á hverjum degi fyrir kórónuveirunni. „Allir þeir sem hafa komist í snertingu við eða tengjast Xinfadi-markaðnum verða að mæta í skimun og undirgangast kjarnsýrupróf. Á lykilstöðum, þar á meðal öllum landbúnaðarmörkuðum, verða gerð kjarnsýrupróf. Öll hverfi verða sett í sóttkví. Á lykilsvæðum verða allir settir í kjarnsýrupróf og umfang prófana verður útvíkkað. Frekari atriði eru undir eftirliti og stjórnun á hverjum stað komin,“ sagði Pang Xinghuo, aðstoðarforstjóri sóttvarnarmiðstöðvar Pekingborgar, á blaðamannafundi í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira