Fury hefur fengið boð um að berjast við Tyson Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júní 2020 07:00 Tyson Fury. vísir/getty Bardagakappinn, Tyson Fury, hefur fengið boð um að berjast við goðsögnina Mike Tyson en þetta staðfestir Frank Warren, sá sem heldur utan um flesta bardaga Tyson Fury. Það eru mörg ár síðan að Mike Tyson hætti að berjast en síðustu tvo mánuði hafa lekið myndbönd af Tyson og er hann kominn í rosalegt form. Mike hefur verið orðaður við bardaga á nýjan leik gegn Evander Holyfield en þeir börðust eftirminnilega árið 1999 er Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. „Tyson hefur fengið tækifærið,“ sagði Warren við Metro.co.uk en hann sjálfur virðist ekki vera hrifinn af þessum bardaga. „Það hefur verið samtal um að Tyson berjist gegn Tury og það samtal hefur verið án mín. Til að vera hreinskilinn þá hef ég ekki áhuga á því.“ Mike Tyson, sem hefur ekki barist síðan 2005, verður 54 ára í þessum mánuði. „Mike er gamall. Hann er ekki betri en þegar hann tapaði gegn Danny Williams og Kevin McBride. Ég er mjög á móti þsesu,“ bætti Warren við. Tyson Fury HAS been offered the chance to fight Mike Tyson https://t.co/NrWbMIiUUj— MailOnline Sport (@MailSport) June 15, 2020 Box Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Bardagakappinn, Tyson Fury, hefur fengið boð um að berjast við goðsögnina Mike Tyson en þetta staðfestir Frank Warren, sá sem heldur utan um flesta bardaga Tyson Fury. Það eru mörg ár síðan að Mike Tyson hætti að berjast en síðustu tvo mánuði hafa lekið myndbönd af Tyson og er hann kominn í rosalegt form. Mike hefur verið orðaður við bardaga á nýjan leik gegn Evander Holyfield en þeir börðust eftirminnilega árið 1999 er Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. „Tyson hefur fengið tækifærið,“ sagði Warren við Metro.co.uk en hann sjálfur virðist ekki vera hrifinn af þessum bardaga. „Það hefur verið samtal um að Tyson berjist gegn Tury og það samtal hefur verið án mín. Til að vera hreinskilinn þá hef ég ekki áhuga á því.“ Mike Tyson, sem hefur ekki barist síðan 2005, verður 54 ára í þessum mánuði. „Mike er gamall. Hann er ekki betri en þegar hann tapaði gegn Danny Williams og Kevin McBride. Ég er mjög á móti þsesu,“ bætti Warren við. Tyson Fury HAS been offered the chance to fight Mike Tyson https://t.co/NrWbMIiUUj— MailOnline Sport (@MailSport) June 15, 2020
Box Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira