Stofnandi Hello Kitty dregur sig í hlé eftir sextíu ár við stjórn Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2020 11:04 Shintaro Tsuji mun formlega láta af störfum um næstu mánaðamót. EPA Shintaro Tsuji, stofnandi japanska fyrirtæksins sem á vörumerkið Hello Kitty, hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri eftir um sextíu ár við stjórnvölin. Hinn 92 ára Tsuji hefur sagt að hann muni nú koma stjórn fyrirtækisins Sanrio í hendur barnabarns síns, hins 31 árs gamla Tomokuni Tsuji. Shintaro Tsuji hefur stýrt fyrirtækinu frá upphafi. Hello Kitty er munnlaus fígúra með einkennandi slaufu hjá vinstra eyranu og hefur Hello Kitty-varningur selst fyrir milljarða Bandaríkjadala. Kisan varð til í japanskri hönnunarkeppni árið 1974 hefur hún unnið hug og hjörtu fólks um allan heim með boðskap sínum um ást, vináttu og væntumþykju. Tsuji mun formlega láta af störfum um næstu mánaðamót. Japan Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Shintaro Tsuji, stofnandi japanska fyrirtæksins sem á vörumerkið Hello Kitty, hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri eftir um sextíu ár við stjórnvölin. Hinn 92 ára Tsuji hefur sagt að hann muni nú koma stjórn fyrirtækisins Sanrio í hendur barnabarns síns, hins 31 árs gamla Tomokuni Tsuji. Shintaro Tsuji hefur stýrt fyrirtækinu frá upphafi. Hello Kitty er munnlaus fígúra með einkennandi slaufu hjá vinstra eyranu og hefur Hello Kitty-varningur selst fyrir milljarða Bandaríkjadala. Kisan varð til í japanskri hönnunarkeppni árið 1974 hefur hún unnið hug og hjörtu fólks um allan heim með boðskap sínum um ást, vináttu og væntumþykju. Tsuji mun formlega láta af störfum um næstu mánaðamót.
Japan Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira