Íslenski boltinn

Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max stúkunnar

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Myndbandaspilari er að hlaða.
Auglýsing
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
1x
  • Kaflar
  • lýsingar af, valið
  • textar af, valið
    x
    AÐDRÁTTARAÐSTOÐ
    Dragðu aðdráttarsvæðið með músinni þinni.
    100%
    straumur05 - beint

    Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max stúkunni fara yfir tímabilið sem framundan er í Pepsi Max-deild karla í sérstökum upphitunarþætti í kvöld.

    Þátturinn hefst klukkan 21:15 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

    Gummi Ben og félagar fara yfir möguleika liðanna tólf í Pepsi Max-deildinni og opinbera spá sína.

    Keppni í Pepsi Max-deildinni hefst annað kvöld þegar Íslandsmeistarar KR sækja Val heim. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:15.

    Allir sex leikirnir í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þá verður að hægt að fylgjast með þeim í Boltavakt Vísis.




    Fleiri fréttir

    Sjá meira


    ×