Græða miklu meira en milljarð á leikmanni sem spilaði aldrei fyrir félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2020 12:30 Mario Pasalic fagnar marki sínu fyrir Atalanta á móti AS Roma í febrúar síðastliðnum. EPA-EFE/PAOLO MAGNI Chelsea mun græða heilmikinn pening þegar félagið selur króatíska miðjumanninn Mario Pasalic til ítalska félagsins Atalanta. Stuðningsmenn Chelsea þekkja örugglega ekki mikið til þessa leikmanns því á sex árum hefur hann aldrei spilað fyrir Chelsea. Chelsea lánaði hann fyrst til spænska félagsins Elche og svo hefur hann farið á láni til liða eins og Monaco, AC Milan og Spartak Moskva. ?? Moved to Chelsea in 2014 for £3m ?? Made 0 appearances for the club ?? Chelsea set to make tidy profit https://t.co/9LratoBsX2— SPORTbible (@sportbible) June 12, 2020 Hinn 25 ára gamli Mario Pasalic fann sér hins vegar samastað hjá Atalanta á Ítalíu. Atalanta fékk Pasalic á láni frá Chelsea fyrir núverandi tímabil og hann hefur blómstrað hjá félaginu. Ítalska félagið ætlar nú að nýta sér möguleikann í samningnum á að kaupa miðjumanninn. Hann hefur skorað 7 mörk í 32 leikjum fyrir Atalanta á leiktíðinni. Chelsea keypti Mario Pasalic ári 2014 frá Hajduk Split fyrir í kringum þrjár milljónir punda. Nú þarf Atalanta að kaupa á hann á fimmtán milljónir evra. Chelsea mun því hagnaðist um tíu milljónir punda, yfir 1,6 milljarð íslenskra króna, á leikmanni sem spilaði aldrei leik fyrir félagið. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira
Chelsea mun græða heilmikinn pening þegar félagið selur króatíska miðjumanninn Mario Pasalic til ítalska félagsins Atalanta. Stuðningsmenn Chelsea þekkja örugglega ekki mikið til þessa leikmanns því á sex árum hefur hann aldrei spilað fyrir Chelsea. Chelsea lánaði hann fyrst til spænska félagsins Elche og svo hefur hann farið á láni til liða eins og Monaco, AC Milan og Spartak Moskva. ?? Moved to Chelsea in 2014 for £3m ?? Made 0 appearances for the club ?? Chelsea set to make tidy profit https://t.co/9LratoBsX2— SPORTbible (@sportbible) June 12, 2020 Hinn 25 ára gamli Mario Pasalic fann sér hins vegar samastað hjá Atalanta á Ítalíu. Atalanta fékk Pasalic á láni frá Chelsea fyrir núverandi tímabil og hann hefur blómstrað hjá félaginu. Ítalska félagið ætlar nú að nýta sér möguleikann í samningnum á að kaupa miðjumanninn. Hann hefur skorað 7 mörk í 32 leikjum fyrir Atalanta á leiktíðinni. Chelsea keypti Mario Pasalic ári 2014 frá Hajduk Split fyrir í kringum þrjár milljónir punda. Nú þarf Atalanta að kaupa á hann á fimmtán milljónir evra. Chelsea mun því hagnaðist um tíu milljónir punda, yfir 1,6 milljarð íslenskra króna, á leikmanni sem spilaði aldrei leik fyrir félagið.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira