Lewandowski sló metið sitt og kom Bayern í úrslit Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 20:54 Robert Lewandowski gerði gæfumuninn í kvöld eins og svo oft áður. VÍSIR/GETTY Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Bayern München sló Eintracht Frankfurt út í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri. Ivan Perisic kom Bayern yfir snemma leiks eftir sendingu frá Thomas Müller, en Danny da Costa jafnaði metin fyrir gestina, sem léku í sérstökum „Black Lives Matter“-treyjum, á 69. mínútu. Sex mínútum síðar skoraði Lewandowski og það dugði Bayern til sigurs. Myndbandsdómgæslu þurfti til að dæma markið gilt en það var upphaflega dæmt af vegna gruns um rangstöðu. For the first time in his senior club career, Robert Lewandowski has scored FORTY-FIVE goals in a single season. pic.twitter.com/PifOLrg2uR— Squawka Football (@Squawka) June 10, 2020 Lewandowski hefur nú skorað alls 45 mörk á leiktíðinni, ef mörk í öllum keppnum eru talin, og hefur þessi 31 árs gamli Pólverji aldrei skorað fleiri á einni leiktíð. Hann á nú möguleika á að verða bikarmeistari í Þýskalandi í fjórða sinn, eftir einn titil með Dortmund og tvo með Bayern en liðið er ríkjandi bikarmeistari. Bayern München og Bayer Leverkusen mætast í bikarúrslitaleiknum föstudagskvöldið 3. júlí. Þýski boltinn Tengdar fréttir Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10. júní 2020 17:00 Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9. júní 2020 20:46 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Bayern München sló Eintracht Frankfurt út í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri. Ivan Perisic kom Bayern yfir snemma leiks eftir sendingu frá Thomas Müller, en Danny da Costa jafnaði metin fyrir gestina, sem léku í sérstökum „Black Lives Matter“-treyjum, á 69. mínútu. Sex mínútum síðar skoraði Lewandowski og það dugði Bayern til sigurs. Myndbandsdómgæslu þurfti til að dæma markið gilt en það var upphaflega dæmt af vegna gruns um rangstöðu. For the first time in his senior club career, Robert Lewandowski has scored FORTY-FIVE goals in a single season. pic.twitter.com/PifOLrg2uR— Squawka Football (@Squawka) June 10, 2020 Lewandowski hefur nú skorað alls 45 mörk á leiktíðinni, ef mörk í öllum keppnum eru talin, og hefur þessi 31 árs gamli Pólverji aldrei skorað fleiri á einni leiktíð. Hann á nú möguleika á að verða bikarmeistari í Þýskalandi í fjórða sinn, eftir einn titil með Dortmund og tvo með Bayern en liðið er ríkjandi bikarmeistari. Bayern München og Bayer Leverkusen mætast í bikarúrslitaleiknum föstudagskvöldið 3. júlí.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10. júní 2020 17:00 Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9. júní 2020 20:46 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10. júní 2020 17:00
Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. 9. júní 2020 20:46