Ólafur tekur ekki við Esbjerg Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 10:15 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. vísir/daníel Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. Eins og Vísir greindi frá í gær þá nefndi danski miðillinn TV 2 Sport Ólaf einn þeirra sem gæti verið möguleiki í starfið. Tipsbladet gerði slíkt hið sama en Ólafur var boðið starfið í október, síðast þegar Esbjerg skipti um þjálfara. Þá hafnaði hann tilboði félagsins. Ólafur verður ekki næsti þjálfari félagsins því sjávarbærinn hefur ráðið þjálfara. Troels Bech mun taka við starfinu af Lars Olsen sem steig frá borði í gær eftir að hópur leikmanna hafi rætt við stjórnarmenn félagsins að þeir trúðu ekki á þjálfarann lengur. Troels er reyndur þjálfari og fyrrum leikmaður. Hann hefur þjálfað AC Horsens, Ikast, OB, FC Midtjylland og Silkeborg en hann var síðast í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Bröndby. Hann hætti þar í lok ársins 2018. Troels Bech er tilbage i EfB Hør, hvad han tænker om det pic.twitter.com/RWYDC2tE04— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 10, 2020 Síðan þá hefur hann verið í heimsreisu með fjölskyldu sinni en kórónuveirunnar batt enda á þá ferð fyrr en áætlað var. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hann þjálfar Esbjerg því hann var einnig í stjórastólnum þar frá 2006 til 2008. Esbjerg er í bullandi fallbaráttu er dönsku úrvalsdeildinni hefur verið skipt upp í þrjá riðla. Þá má sjá hér en fjórða sætin í hvorum fallriðli fyrir sig fellur niður í fyrstu deild. Liðin í þriðja sæti mætast í tveimur umspilsleikjum um fall. Pepsi Max-deild karla Danski boltinn FH Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. Eins og Vísir greindi frá í gær þá nefndi danski miðillinn TV 2 Sport Ólaf einn þeirra sem gæti verið möguleiki í starfið. Tipsbladet gerði slíkt hið sama en Ólafur var boðið starfið í október, síðast þegar Esbjerg skipti um þjálfara. Þá hafnaði hann tilboði félagsins. Ólafur verður ekki næsti þjálfari félagsins því sjávarbærinn hefur ráðið þjálfara. Troels Bech mun taka við starfinu af Lars Olsen sem steig frá borði í gær eftir að hópur leikmanna hafi rætt við stjórnarmenn félagsins að þeir trúðu ekki á þjálfarann lengur. Troels er reyndur þjálfari og fyrrum leikmaður. Hann hefur þjálfað AC Horsens, Ikast, OB, FC Midtjylland og Silkeborg en hann var síðast í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Bröndby. Hann hætti þar í lok ársins 2018. Troels Bech er tilbage i EfB Hør, hvad han tænker om det pic.twitter.com/RWYDC2tE04— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 10, 2020 Síðan þá hefur hann verið í heimsreisu með fjölskyldu sinni en kórónuveirunnar batt enda á þá ferð fyrr en áætlað var. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hann þjálfar Esbjerg því hann var einnig í stjórastólnum þar frá 2006 til 2008. Esbjerg er í bullandi fallbaráttu er dönsku úrvalsdeildinni hefur verið skipt upp í þrjá riðla. Þá má sjá hér en fjórða sætin í hvorum fallriðli fyrir sig fellur niður í fyrstu deild. Liðin í þriðja sæti mætast í tveimur umspilsleikjum um fall.
Pepsi Max-deild karla Danski boltinn FH Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira