Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2020 06:00 Leikur FH og Vals frá síðasta sumri er á meðal leikja sem sýndir verða á Stöð 2 Sport í dag. VÍSIR/VILHELM Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Nú þegar Pepsi Max-deildirnar eru handan við hornið er hægt að rifja upp leiki frá síðasta tímabili á Stöð 2 Sport í dag, meðal annars leik KR og Vals sem og Breiðabliks og FH. Á stöðinni er einnig þáttur úr seríu um fótboltann út frá sjónarhorni dómaranna, tveir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum í fótbolta og fleira. Stöð 2 Sport 2 Keppni í spænsku 1. deildinni hefst að nýju á fimmtudagskvöld þegar Sevilla og Real Betis mætast í beinni útsendingu. Í dag er hægt að rifja upp eftirminnilega leiki úr spænska boltanum, frá tímabilinu 2015-16, til að mynda tvo slagi Real Madrid og Atlético Madrid sem mættust svo í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um vorið. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna í fótbolta frá síðasta ári, þar sem Lyon og Barcelona mættust, verður sýndur kl. 17.30 á Stöð 2 Sport 3. Á stöðinni verða einnig útsendingar frá úrslitaleikjum í Meistaradeild karla og Evrópudeildinni síðustu ár. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verður hægt að horfa aftur á úrslitaleik Fylkis og FH á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar í Counter-Strike:Globel Offensive, og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða útsendingar frá mótum á PGA-mótaröðinni frá því í vetur. Alla dagskrána má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Spænski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Nú þegar Pepsi Max-deildirnar eru handan við hornið er hægt að rifja upp leiki frá síðasta tímabili á Stöð 2 Sport í dag, meðal annars leik KR og Vals sem og Breiðabliks og FH. Á stöðinni er einnig þáttur úr seríu um fótboltann út frá sjónarhorni dómaranna, tveir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum í fótbolta og fleira. Stöð 2 Sport 2 Keppni í spænsku 1. deildinni hefst að nýju á fimmtudagskvöld þegar Sevilla og Real Betis mætast í beinni útsendingu. Í dag er hægt að rifja upp eftirminnilega leiki úr spænska boltanum, frá tímabilinu 2015-16, til að mynda tvo slagi Real Madrid og Atlético Madrid sem mættust svo í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um vorið. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna í fótbolta frá síðasta ári, þar sem Lyon og Barcelona mættust, verður sýndur kl. 17.30 á Stöð 2 Sport 3. Á stöðinni verða einnig útsendingar frá úrslitaleikjum í Meistaradeild karla og Evrópudeildinni síðustu ár. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verður hægt að horfa aftur á úrslitaleik Fylkis og FH á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar í Counter-Strike:Globel Offensive, og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða útsendingar frá mótum á PGA-mótaröðinni frá því í vetur. Alla dagskrána má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Spænski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira