Munurinn á því að vinna í rigningu eða sól Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. júní 2020 10:00 Íslensk rigningasumur ættu að henta sumum vinnuveitendum sérstaklega vel. Vísir/Getty Um langa hríð hafa menn velt því fyrir sér hvort fólk sé almennt latari á sumrin en á veturnar. Áhrifavaldurinn er þá helst talinn veðrið eða sumarblíðan, þ.e. að hiti og sól geti gert okkur latari að sama skapi og við getum einbeitt okkur vel að vinnu þegar veðrið er svo vont að engum í rauninni langar út úr húsi. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar um þetta. Til dæmis var gerð rannsókn árið 2008 þar sem niðurstöður sýndu að á rigningardögum unnu menn að meðaltali hálftímanum meira en á sólríkum dögum. Þessi rannsókn var gerð í Bandaríkjunum. Ekkert ósvipaðar niðurstöður fengust úr rannsókn sem gerð var árið 2012 þar sem markhópur svarenda voru japanskir starfsmenn í fjármálageiranum. Samkvæmt þeim niðurstöðum virtist leiðindaveður skila sér í meiri framleiðni því það tók fólk hreinlega styttri tíma að afgreiða verkefni eins og lánaumsóknir og fleira, í samanburði við sams konar verkefni á sólríkum dögum. Til að sannreyna það hvort þessar niðurstöður væru réttar ákváðu vísindamenn að prófa að gera smá tilraun með nemendur við Harvard háskóla. Tilraunin fól það í sér að hópur nemenda fékk sex ljósmyndir til skoðunar en í kjölfarið áttu þau að leysa einfalt verkefni: Að lista upp þeirra eigin daglegu rútínu. Ljósmyndirnar sýndu fólk annar vegar í góðu veðri við einhverja ánægjulega iðju. Sem dæmi má um myndir má nefna fólk að borða utandyra, að sigla eða stunda einhverja aðra útivist. Hinn hluti hópsins fékk hins vegar myndir frá rigningadögum. Niðurstöður tilraunarinnar sýndu að sá hópur nemenda sem fékk myndir af sólríkum dögum var ekki fljótur til við að klára verkefnið sitt og í stað þess að lýsa daglegri rútínu, voru nemendur uppteknari við að lista upp allt það sem því myndi helst langa að vera að gera frekar en hvað það væri í raun að gera. Hinn hópurinn, þ.e. sá hópur sem fékk myndir af rigningadögum, var hins vegar fljótari til við að klára og með meiri fókus á því til hvers var ætlast til af þeim. Vinnumarkaður Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Að segja upp án þess að brenna brýr Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira
Um langa hríð hafa menn velt því fyrir sér hvort fólk sé almennt latari á sumrin en á veturnar. Áhrifavaldurinn er þá helst talinn veðrið eða sumarblíðan, þ.e. að hiti og sól geti gert okkur latari að sama skapi og við getum einbeitt okkur vel að vinnu þegar veðrið er svo vont að engum í rauninni langar út úr húsi. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar um þetta. Til dæmis var gerð rannsókn árið 2008 þar sem niðurstöður sýndu að á rigningardögum unnu menn að meðaltali hálftímanum meira en á sólríkum dögum. Þessi rannsókn var gerð í Bandaríkjunum. Ekkert ósvipaðar niðurstöður fengust úr rannsókn sem gerð var árið 2012 þar sem markhópur svarenda voru japanskir starfsmenn í fjármálageiranum. Samkvæmt þeim niðurstöðum virtist leiðindaveður skila sér í meiri framleiðni því það tók fólk hreinlega styttri tíma að afgreiða verkefni eins og lánaumsóknir og fleira, í samanburði við sams konar verkefni á sólríkum dögum. Til að sannreyna það hvort þessar niðurstöður væru réttar ákváðu vísindamenn að prófa að gera smá tilraun með nemendur við Harvard háskóla. Tilraunin fól það í sér að hópur nemenda fékk sex ljósmyndir til skoðunar en í kjölfarið áttu þau að leysa einfalt verkefni: Að lista upp þeirra eigin daglegu rútínu. Ljósmyndirnar sýndu fólk annar vegar í góðu veðri við einhverja ánægjulega iðju. Sem dæmi má um myndir má nefna fólk að borða utandyra, að sigla eða stunda einhverja aðra útivist. Hinn hluti hópsins fékk hins vegar myndir frá rigningadögum. Niðurstöður tilraunarinnar sýndu að sá hópur nemenda sem fékk myndir af sólríkum dögum var ekki fljótur til við að klára verkefnið sitt og í stað þess að lýsa daglegri rútínu, voru nemendur uppteknari við að lista upp allt það sem því myndi helst langa að vera að gera frekar en hvað það væri í raun að gera. Hinn hópurinn, þ.e. sá hópur sem fékk myndir af rigningadögum, var hins vegar fljótari til við að klára og með meiri fókus á því til hvers var ætlast til af þeim.
Vinnumarkaður Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Að segja upp án þess að brenna brýr Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent