Þáttaröð um Tiger í líkingu við „The Last Dance“ kemur út í ár: Framhjáhald, handtakan og sambandið við Trump Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 08:00 Tiger Woods hefur átt stormasaman feril en hann hefur unnið fjöldan allan af titlum. vísir/getty HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan. Tiger Woods og Michael Jordan voru lengi vel perluvinir en það fór allt í bál og brand árið 2009 er upp komst um framhjáhald Tiger. Alls kyns sögusagnir fóru af stað um líf kylfingsins utan vallar. Það gæti verið að heimildaþættirnir verða settir í loftið í kringum Masters-mótið sem fer fram á Augusta vellinum í nóvember en ef Tiger verður heill mun hann mæta og reyna að verja titilinn frá því í fyrra. As HBO dissect Tiger Woods' crazy life, will it be as controversial as Michael Jordan's 'The Last Dance'? https://t.co/fEBTyUdTbM pic.twitter.com/reA40Dwm5B— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Þættirnir um Jordan tröllriðu öllu á Netflix. Vonast HBO eftir því að þættirnir um stormasamt líf Tiger með sitt tvöfalda líf, meiðslin, handtökuna, vináttuna við Donald Trump og áföllin á golfvellinum verði jafn vinsælir og þættirnir um Jordan. Jordan og Woods eru ekki vinir í dag, samkvæmt fjölmiðlum ytra. Þeir voru báðir á samningum hjá Nike og urðu miklir vinir, þrátt fyrir að Tiger hafi verið ráðlagt að halda sig frá Jordan, en eftir að upp komst upp um framhjáhald Tiger árið 2009 slitnaði upp úr vináttunni. Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan. Tiger Woods og Michael Jordan voru lengi vel perluvinir en það fór allt í bál og brand árið 2009 er upp komst um framhjáhald Tiger. Alls kyns sögusagnir fóru af stað um líf kylfingsins utan vallar. Það gæti verið að heimildaþættirnir verða settir í loftið í kringum Masters-mótið sem fer fram á Augusta vellinum í nóvember en ef Tiger verður heill mun hann mæta og reyna að verja titilinn frá því í fyrra. As HBO dissect Tiger Woods' crazy life, will it be as controversial as Michael Jordan's 'The Last Dance'? https://t.co/fEBTyUdTbM pic.twitter.com/reA40Dwm5B— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Þættirnir um Jordan tröllriðu öllu á Netflix. Vonast HBO eftir því að þættirnir um stormasamt líf Tiger með sitt tvöfalda líf, meiðslin, handtökuna, vináttuna við Donald Trump og áföllin á golfvellinum verði jafn vinsælir og þættirnir um Jordan. Jordan og Woods eru ekki vinir í dag, samkvæmt fjölmiðlum ytra. Þeir voru báðir á samningum hjá Nike og urðu miklir vinir, þrátt fyrir að Tiger hafi verið ráðlagt að halda sig frá Jordan, en eftir að upp komst upp um framhjáhald Tiger árið 2009 slitnaði upp úr vináttunni.
Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira