Fylkir hirti gullið í Stórmeistaramótinu Halldór Már Kristmundsson skrifar 7. júní 2020 22:30 Lið Fylkis. mynd/rafíþróttir Fylkismenn stóðu upp sem sigurvegarar í Stórmeistaramótinu en þetta er stærsti bikar Íslands í rafíþróttum. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive en Fylkismenn unnu sigur á FH í úrslitaleiknum sem var fjörugur í kvöld. Fylkismenn höfðu betur 2-0. Þeir unnu fyrsta kortið, Inferno, 16-11 og það næsta Vertigo, 16-7. Eðvarð Þór Heimisson, EddezeNNN, var valinn maður mótsins. Fylkir Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti
Fylkismenn stóðu upp sem sigurvegarar í Stórmeistaramótinu en þetta er stærsti bikar Íslands í rafíþróttum. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive en Fylkismenn unnu sigur á FH í úrslitaleiknum sem var fjörugur í kvöld. Fylkismenn höfðu betur 2-0. Þeir unnu fyrsta kortið, Inferno, 16-11 og það næsta Vertigo, 16-7. Eðvarð Þór Heimisson, EddezeNNN, var valinn maður mótsins.
Fylkir Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti