Dagskráin í dag: Mjólkurbikarinn í beinni frá Bessastaðavelli og meistarakeppnin frá Hlíðarenda Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2020 06:00 Hallbera Guðný Gísladóttir og stöllur hennar mæta bikarmeisturum Selfoss í dag. vísir/bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Í dag má þó finna tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2. Álftanes og Fram mætast í 1. umferð Mjólkurbikarsins á Bessastaðavelli klukkan 14.00 en Mjólkurbikarinn fór að rúlla í gær. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 3. Meistarakeppni kvenna er svo í beinni frá Origo-vellinum klukkan 16.00 þar sem Íslandsmeistarar Vals mæta bikarmeisturum Selfoss. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Það er hægt að finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport 2 í dag. Handbolti, fótbolti, heimildarþættir og margt, margt fleira. Þáttur um sigursælasta handboltaþjálfara Íslandssögunnar, Alfreð Gíslason, sem og þáttur um íslenska kvennalandsliðið er það var í Kína og Stöð 2 Sport fylgdist vel með. Stöð 2 Sport 3 Það eru klassískir körfuboltaleikir úr síðustu úrslitakeppnum sýndir á Stöð 2 Sport 3 en leikur Álftanes og Fram verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport Útsending frá leik 1 hjá Dusty Academy og Tindastóll #STÓLLINN í League of Legends í fimmtu umferð Vodafone-deildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport til að mynda sem og fleiri útsendingar frá Vodafone-deildinni og Lenovo-deildinni. Stöð 2 Golf Golfárin 2001 til 2009 verða gerð upp á golfstöðinni í dag sem og gefa bestu kylfingar heims kylfingum sem sitja heima á meðan heimsfaraldur kórónaveirunnar gengur yfir og gefa þeim góð ráð til að bæta spilamennsku sína. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Í dag má þó finna tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2. Álftanes og Fram mætast í 1. umferð Mjólkurbikarsins á Bessastaðavelli klukkan 14.00 en Mjólkurbikarinn fór að rúlla í gær. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 3. Meistarakeppni kvenna er svo í beinni frá Origo-vellinum klukkan 16.00 þar sem Íslandsmeistarar Vals mæta bikarmeisturum Selfoss. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Það er hægt að finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport 2 í dag. Handbolti, fótbolti, heimildarþættir og margt, margt fleira. Þáttur um sigursælasta handboltaþjálfara Íslandssögunnar, Alfreð Gíslason, sem og þáttur um íslenska kvennalandsliðið er það var í Kína og Stöð 2 Sport fylgdist vel með. Stöð 2 Sport 3 Það eru klassískir körfuboltaleikir úr síðustu úrslitakeppnum sýndir á Stöð 2 Sport 3 en leikur Álftanes og Fram verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport Útsending frá leik 1 hjá Dusty Academy og Tindastóll #STÓLLINN í League of Legends í fimmtu umferð Vodafone-deildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport til að mynda sem og fleiri útsendingar frá Vodafone-deildinni og Lenovo-deildinni. Stöð 2 Golf Golfárin 2001 til 2009 verða gerð upp á golfstöðinni í dag sem og gefa bestu kylfingar heims kylfingum sem sitja heima á meðan heimsfaraldur kórónaveirunnar gengur yfir og gefa þeim góð ráð til að bæta spilamennsku sína. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira