„Takið hnén á ykkur af hálsunum á okkur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2020 23:30 Al Sharpton var einn af þeim sem minntust George Floyd. AP/Bebeto Matthews) Hné lögreglumannsins á hálsi George Floyd er myndlíking fyrir þann raunveruleika sem þeldökkir Bandaríkjamenn glíma við á hverjum degi að mati séra Al Sharpton. Hann hélt tilfinningaþrungið erindi á minningarathöfn um Floyd í Minneapolis í kvöld. „Ástæðan fyrir því að við getum aldrei orðið það sem við viljum vera eða dreymum um að vera er vegna þess að þið hafi verið með hnén á hálsi okkar,“ sagði Sharpton við viðstadda. Viðstaddir voru ættingjar og vinir Floyd, ásamt stjórnmálamönnum og trúarlegum leiðtogum. „Það er kominn tími til þess að við stöndum upp í nafni Floyd og segjum: Takið hnén á ykkur af hálsunum á okkur,“ sagði Sharpton. Morðið á Floyd hefur orðið til þess að kynþáttafordómum og lögregluofbeldi hefur verið mótmælt af krafti víða um Bandaríkin. Þannig hefur nafn Floyd orðið af baráttukalli víða um heim. Fjölskyldumeðlimir hans þekktu hann þó sem Perry og nágrannar hans kölluðu hann Stóra Floyd. Minntust þeir hversu auðvelt það reyndist honum að að eignast vini og láta aðra finnast þeir vera velkomnir. „Það sem ég sakna mest eru faðmlögin hans,“ sagði Shareeduh Tate, frænka Floyd. „Hann var bara algjör risi.“ Sharpton hét því að nafn Floyd myndi ekki gleymast. „Við höldum vegferðinni áfram, George,“ sagði Sharpton. „Við munum halda áfram að berjast, George.“ Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Hné lögreglumannsins á hálsi George Floyd er myndlíking fyrir þann raunveruleika sem þeldökkir Bandaríkjamenn glíma við á hverjum degi að mati séra Al Sharpton. Hann hélt tilfinningaþrungið erindi á minningarathöfn um Floyd í Minneapolis í kvöld. „Ástæðan fyrir því að við getum aldrei orðið það sem við viljum vera eða dreymum um að vera er vegna þess að þið hafi verið með hnén á hálsi okkar,“ sagði Sharpton við viðstadda. Viðstaddir voru ættingjar og vinir Floyd, ásamt stjórnmálamönnum og trúarlegum leiðtogum. „Það er kominn tími til þess að við stöndum upp í nafni Floyd og segjum: Takið hnén á ykkur af hálsunum á okkur,“ sagði Sharpton. Morðið á Floyd hefur orðið til þess að kynþáttafordómum og lögregluofbeldi hefur verið mótmælt af krafti víða um Bandaríkin. Þannig hefur nafn Floyd orðið af baráttukalli víða um heim. Fjölskyldumeðlimir hans þekktu hann þó sem Perry og nágrannar hans kölluðu hann Stóra Floyd. Minntust þeir hversu auðvelt það reyndist honum að að eignast vini og láta aðra finnast þeir vera velkomnir. „Það sem ég sakna mest eru faðmlögin hans,“ sagði Shareeduh Tate, frænka Floyd. „Hann var bara algjör risi.“ Sharpton hét því að nafn Floyd myndi ekki gleymast. „Við höldum vegferðinni áfram, George,“ sagði Sharpton. „Við munum halda áfram að berjast, George.“
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira