Segist ekki hafa séð Tiger Woods slá svona vel í langan tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2020 07:30 Tiger virðist hafa nýtt frítímann vel. EPA-EFE/DAVID SWANSON Butch Harmon, fyrrum atvinnumaður í golfi og almennur sérfræðingur um íþróttina, segir að Tiger Woods gæti hafa grætt töluvert meira en aðrir golfarar á hléinu sem var gert á PGA mótaröðinni vegna kórónufaraldursins. Harmon segir að frammistaða Tiger í „The Match“ hafa sýnt hans bestur hliðar. „Ég hef ekki séð hann slá jafn vel í langan tíma,“ segir Harmon í grein sinni á Sky Sports. "If you watched The Match the other day, he looked beautiful playing golf. I thought it was the best I'd seen him swing in a long time"— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 „The Match“ var góðgerðarleikur þar sem Tiger og NFL leikstjórnandinn Payton Manning kepptu gegn kylfingnum Phil Mickelson og öðrum NFL leikstjórnanda, engum öðrum en Tom Brady. Fór það svo að Woods og Mickelson unnu með einu höggi. „Miðað við aðstæðurnar sem þeir spiluðu í, rigningunni og rokinu, þá fannst mér Tiger spila stórkostlega. Ég hélt mögulega að hann myndi koma til baka eftir allt sem hann hefur gengið í gegnum en ég hélt aldrei að hann myndi koma til baka og keppa til sigurs,“ sagði Harmon einnig. Tiger kom öllum á óvart þegar hann vann sinn 80. sigur á PGA mótaröðinni í september árið 2018. Það er ljóst að hinn 45 ára gamli Tiger á nóg eftir og verður forvitnilegt að fylgast með honum þegar PGA mótaröðin fer aftur af stað um eftir rúmlega viku. Íþróttir Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Butch Harmon, fyrrum atvinnumaður í golfi og almennur sérfræðingur um íþróttina, segir að Tiger Woods gæti hafa grætt töluvert meira en aðrir golfarar á hléinu sem var gert á PGA mótaröðinni vegna kórónufaraldursins. Harmon segir að frammistaða Tiger í „The Match“ hafa sýnt hans bestur hliðar. „Ég hef ekki séð hann slá jafn vel í langan tíma,“ segir Harmon í grein sinni á Sky Sports. "If you watched The Match the other day, he looked beautiful playing golf. I thought it was the best I'd seen him swing in a long time"— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 „The Match“ var góðgerðarleikur þar sem Tiger og NFL leikstjórnandinn Payton Manning kepptu gegn kylfingnum Phil Mickelson og öðrum NFL leikstjórnanda, engum öðrum en Tom Brady. Fór það svo að Woods og Mickelson unnu með einu höggi. „Miðað við aðstæðurnar sem þeir spiluðu í, rigningunni og rokinu, þá fannst mér Tiger spila stórkostlega. Ég hélt mögulega að hann myndi koma til baka eftir allt sem hann hefur gengið í gegnum en ég hélt aldrei að hann myndi koma til baka og keppa til sigurs,“ sagði Harmon einnig. Tiger kom öllum á óvart þegar hann vann sinn 80. sigur á PGA mótaröðinni í september árið 2018. Það er ljóst að hinn 45 ára gamli Tiger á nóg eftir og verður forvitnilegt að fylgast með honum þegar PGA mótaröðin fer aftur af stað um eftir rúmlega viku.
Íþróttir Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti