Var hvíslað að hetjunni frá Istanbúl að kýla Benitez í andlitið Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2020 22:00 Dudek sér við Andriy Shevchenko í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2005. vísir/epa Jerzy Dudek, ein af hetjum Liverpool frá sigrinum magnaða í Meistaradeildinni 2005, segir að hann hafi viljað kýla Rafa Benitez, þjálfara Liverpool, í andlitið þegar Benitez ákvað að kaupa Pepe Reina til félagsins. Dudek var magnaður í vítaspyrnukeppninni gegn AC Milan í úrslitaleiknum undir lok tímabilsins 2004/2005 en Benitez ákvað að sækja Pepe Reina um sumarið. Dudek var ekki ánægður með það. „Pepe var frábær gaur en Rafa keypti nýjan leikmann á augnabliki sem mér fannst ég vera ná hátindi ferilsins. Ég sagði við Rafa að HM væri handan við hornið og ég þarf að spila fótbolta,“ sagði Dudek í samtali við FourFourTwo. „Köln voru áhugasamir en nokkrum dögum áður en glugginn lokaði, hringdu þeir og spurðu afhverju Rafa væri ekki að svara. Ég var hissa því ég hélt að allt væri klárt. Næsta dag þá stormaði ég til hans á æfingu og hann sagði: Þeir buðust bara til að fá þig á láni og þú ert of mikilvægur fyrir okkur.“ 'Then I had this crazy thought - "I'll punch him in the face!"'Jerzy Dudek reveals moment an 'evil whisper' in his head told him to hit Rafa Benitezhttps://t.co/rLzA08n9JE— MailOnline Sport (@MailSport) June 3, 2020 „Þeir vildu gefa okkur 800 þúsund pund en hvað gerist ef Reina meiðist? Ég get ekki sett 800 þúsund í ferðatösku og sett á milli stanganna, sagði Benitez. Þá fékk ég þessa sturluðu hugmynd: Ég held ég kýli hann í andlitið. Það var einhver vondur sem hvíslaði því að mér að ef ég myndi kýla Rafa, þá fengi ég að fara til Köln.“ Dudek sér þó ekki eftir tíma sínum hjá félaginu og var mættur til Madrídar þar sem hann sá liðið vinna Meistaradeildina á nýjan leik síðasta sumar. „Þegar ég lít til baka þá ber ég enn meiri virðingu fyrir því að spila fyrir þetta magnaða félag. Á síðasta ári fór ég til Madrid með syni mínum og horfði á Liverpool vinna Meistaradeildina. Sem leikmaður, þá skildi ég aldrei afhverju stuðningsmennirnir voru grátandi eftir stóra sigra, en þegar ég sá leikmennina hlaupa um með bikarinn í höndum þá var ég með tárin í augunum.“ Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Jerzy Dudek, ein af hetjum Liverpool frá sigrinum magnaða í Meistaradeildinni 2005, segir að hann hafi viljað kýla Rafa Benitez, þjálfara Liverpool, í andlitið þegar Benitez ákvað að kaupa Pepe Reina til félagsins. Dudek var magnaður í vítaspyrnukeppninni gegn AC Milan í úrslitaleiknum undir lok tímabilsins 2004/2005 en Benitez ákvað að sækja Pepe Reina um sumarið. Dudek var ekki ánægður með það. „Pepe var frábær gaur en Rafa keypti nýjan leikmann á augnabliki sem mér fannst ég vera ná hátindi ferilsins. Ég sagði við Rafa að HM væri handan við hornið og ég þarf að spila fótbolta,“ sagði Dudek í samtali við FourFourTwo. „Köln voru áhugasamir en nokkrum dögum áður en glugginn lokaði, hringdu þeir og spurðu afhverju Rafa væri ekki að svara. Ég var hissa því ég hélt að allt væri klárt. Næsta dag þá stormaði ég til hans á æfingu og hann sagði: Þeir buðust bara til að fá þig á láni og þú ert of mikilvægur fyrir okkur.“ 'Then I had this crazy thought - "I'll punch him in the face!"'Jerzy Dudek reveals moment an 'evil whisper' in his head told him to hit Rafa Benitezhttps://t.co/rLzA08n9JE— MailOnline Sport (@MailSport) June 3, 2020 „Þeir vildu gefa okkur 800 þúsund pund en hvað gerist ef Reina meiðist? Ég get ekki sett 800 þúsund í ferðatösku og sett á milli stanganna, sagði Benitez. Þá fékk ég þessa sturluðu hugmynd: Ég held ég kýli hann í andlitið. Það var einhver vondur sem hvíslaði því að mér að ef ég myndi kýla Rafa, þá fengi ég að fara til Köln.“ Dudek sér þó ekki eftir tíma sínum hjá félaginu og var mættur til Madrídar þar sem hann sá liðið vinna Meistaradeildina á nýjan leik síðasta sumar. „Þegar ég lít til baka þá ber ég enn meiri virðingu fyrir því að spila fyrir þetta magnaða félag. Á síðasta ári fór ég til Madrid með syni mínum og horfði á Liverpool vinna Meistaradeildina. Sem leikmaður, þá skildi ég aldrei afhverju stuðningsmennirnir voru grátandi eftir stóra sigra, en þegar ég sá leikmennina hlaupa um með bikarinn í höndum þá var ég með tárin í augunum.“
Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira